Fimleikaveturinn

Eins og undanfarin haust vinnur fimleikadeildin hörðum höndum að því að koma stundaskrá vetrarins heim og saman.Skráning gekk vel en vegna fjölda iðkenda eru smávægileg vandræði að hnýta síðustu endana. Við gerum okkar besta en sjáum, því miður, fram á að geta ekki hafið æfingar mánudaginn 25.

Æfingar í handbolta hefjast á mánudag

Æfingar hjá handknattleiksdeild Selfoss hefjast samkvæmt tímatöflu mánudaginn 25. ágúst. Upplýsingar um tímasetningar má finna á og í auglýsingu í Dagskránni.Allar skráningar fara fram í gegnum .

Einstakur atburður á JÁVERK-vellinum

Sá skemmtilegi og líklega einstaki atburður átti sér stað á JÁVERK-vellinum á Selfossi í gærkvöldi að feðgar dæmdu leik Árborgar og Skínanda í 4.

Landsliðið lá gegn Dönum

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu þegar það tapaði fyrir Dönum í undankeppni HM í gær. Lokatölur urðu 0-1 eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.

Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í .Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22.

Jafntefli við Leikni

Selfyssingar á móti toppliði Leiknis á JÁVERK-vellinum í gær. Selfyssingar fengu draumabyrjun þegar Luka Jagacic kom okkar mönnum yfir á 30.

Skráning hafin í sætaferðir á bikarúrslitaleikinn

Það ríkir mikil eftirvænting á Suðurlandi eftir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á Laugardalsvellinum laugardaginn 30.

Frábær árangur og fjöldi titla á MÍ 11-14 ára

Um síðustu helgi, 16.-17. ágúst, var Meistaramót Íslands fyrir 11-14 ára haldið á Akureyri og sendi HSK/Selfoss öflugan hóp keppenda.

Íslandsmet á Selfossvelli

Innanfélagsmót Umf.  Selfoss fór fram þriðjudaginn 13. ágúst á Selfossvelli. Keppt var í 100 m hlaupi, langstökki, kringlukasti og sleggjukasti karla og kvenna. Góður árangur náðist í kastgreinunum þar sem persónuleg met, vallarmet, Selfossmet, HSK-met og síðast en ekki síst Íslandsmet féllu.Í 100 m hlaupinu voru það 14 ára og yngri sem kepptu.

Þór og Egill í æfingabúðum í Danmörku

Selfyssingarnir Þór Davíðsson og Egill Blöndal ásamt Birni Lúkasi Haraldssyni og Loga Haraldssyni voru í vikulöngum æfingabúðum í Gerlev í Danmörku í lok júlí.Þangað fóru þeir í boði danska júdósambandsins sem endurgalt með því greiðann frá því á síðasta RIG er Júdósamband Íslands bauð nokkrum dönskum keppendum til þáttöku.