97 liðið sigraði Fram

Strákarnir á eldra ári 4. flokks (97) mættu Fram í Vallaskóla í gær. Framarar eru með öflugt lið í þessum árgangi en á þessum fimmtudegi voru Selfyssingar töluvert sterkari og unnu 24-22.Selfoss náði strax yfirhöndinni í leiknum og lét forystu sína aldrei af hendi.

Guðmundur Þórarinsson í atvinnumennsku

Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson skrifaði í gær undir atvinnumannasamning við norska knattspyrnuliðið Sarpsborg 08 og gildir samningurinn til 2015.

Viðtal við Arnar Gunnarsson mfl. þjálfara

Heimasíðan klárar viðtalsröðina sýna á þjálfara meistaraflokks karla Arnari Gunnarssyni. Hann þarf auðvitað ekkert að kynna fyrir Selfyssingum enda á sínu öðru tímabili sem mfl.

Svart og hvítt í 3. flokki

3. flokkur Selfoss lék gegn Stjörnunni á miðvikudagskvöld. Fyrri hálfleikurinn var það lang besta sem liðið hefur sýnt í vetur og leiddi liðið 21-17 í hálfleik.

Svart og hvítt í 3. flokki

3. flokkur Selfoss lék gegn Stjörnunni á miðvikudagskvöld. Fyrri hálfleikurinn var það lang besta sem liðið hefur sýnt í vetur og leiddi liðið 21-17 í hálfleik.

Stórsigur hjá 4. flokki karla

4. flokkur karla mætti ÍR2 í bikarkeppni 4. flokks í gær. Um afar ójafnan leik var að ræða og fór svo að lokum að Selfoss vann 36 marka sigur, 4-40.

Viðtal við Einar Sverrisson

Áfram heldur heimasíðan að gera upp fyrstu umferðina í 1. deildinni og einnig að hita upp fyrir næsta heimaleik sem er gegn Gróttu.

Viðtal við Matthías Örn

Nú er fyrsta umferðinn af þremur í 1. deildinni lokið. Af því tilefni hafði heimasíðan samband við hina efnilegu vinstri skyttu Matthías Örn Halldórsson.

Upphitun fyrir Selfoss - Grótta

Á föstudaginn 23. nóvember klukkan 19:30 fær Selfoss Gróttu í heimsókn í íþróttahúsið við Vallaskóla. Bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda og er von á hörku leik.Grótta hefur verið að spila undir væntingumog einungis unnið 3 leiki og tapað 4.

Landsliðsmenn bæði í U-15 og U-17

Fjórir Selfyssingar voru á dögunum valdir í landsliðshópa hjá yngstu landsliðunum.Þeir Ómar Ingi Magnússon og Sævar Ingi Eiðsson voru í 16 manna landsliðhóp U-17 ára landsliðsins sem fór til Frakklands og lék á fjögurra liða móti.