24.09.2012
Í tilefni af fyrsta leik meistaraflokks karla gegn Gróttu á föstudaginn 28. september. kl 19:30. Þá settist heimasíðan niður með Arnari Gunnarssyni þjálfara meistaraflokks karla og spurði hann um komandi vetur og fyrsta leik. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Það er alltaf mikil tilhlökkun þegar nýjar leiktíðir hefjast.
23.09.2012
Stelpurnar okkar spiluðu sinn fyrsta leik í efstu deild kvenna í 20 ár síðasta laugardag. Andstæðingurinn var Afturelding og var því um nýliðaslag að ræða þar sem þær eru líka að taka þátt í efstu deild eftir mjög langan tíma. Leikurinn byrjaði eðlilega með látum, lífi og fjöri enda mikil eftirvænting og stress hjá leikmönnum beggja liða.
21.09.2012
Á fimmtudaginn var gengið frá ráðningu Gunnars Rafns Borgþórssonar sem þjálfara meistarflokks kvenna í knattspyrnu. Gunnar hefur þjálfað Val síðustu tvö ár og gerði liðið m.a.
19.09.2012
Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss í knattspyrnu verður haldin laugardaginn 22. september næstkomandi. Hátíðin sem hefst kl. 14:00 verður á íþróttavellinum við Engjaveg.
18.09.2012
Foreldraráð 7. flokks karla í knattspyrnu vill þakka fyrir frábært sumar með strákunum. Þeir geta verið stoltir af árangri sínum sem skilaði tveimur bikurum í hús.
18.09.2012
Fjóla Signý Hannesdóttir Selfossi og Ingi Rúnar Kristinsson Breiðabliki tóku þátt í sænska meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór í Huddinge um helgina.
14.09.2012
Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 15. september. Námskeiðið eru 10 skipti og kostar 10.000 krónur.
14.09.2012
Þegar konurnar í eldhúsinu í Tíbrá komu til starfa í haust kom í ljós að pottlok vantar á stóra pottinn. Ef einhver veit hvar pottlokið er niður komið þá er viðkomandi beðinn um að skila því í Tíbrá sem fyrst.
13.09.2012
Í byrjun september var tekin í notkun ný heimasíða fyrir Umf. Selfoss. Fyrr í sumar var ákveðið að ganga til samstarfs við vefþjónustuna Endor á Selfossi og er síðan nú hýst hjá því fyrirtæki.
12.09.2012
Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds. var haldin 6. september s.l. á Selfossvelli við ágætar aðstæður. Keppnisgreinar kastþrautarinnar voru sleggjukast, kringlukast, kúluvarp, spjótkast og lóðkast.