Sameiginlegur foreldrafundur yngri flokka í handbolta

Sameiginlegur foreldrafundur hjá yngri flokkum í handbolta verður haldinn fimmtudaginn 13. september næstkomandi í íþróttahúsi Vallaskóla (gengið inn úr anddyri Vallaskóla).

Afturelding vann Ragnarsmótið

Afturelding vann Fram í úrslitaleik Ragnarsmótsins en leikurinn fram fór á laugardaginn. Liðin voru jöfn að loknum venjulegum leiktíma 29:29.

FH vann Selfoss og Afturelding ÍR

Síðustu leikirnir í riðlakeppni Ragnarsmótsins fóru fram í gærkvöldi. Í fyrri leiknum tapaði Selfoss fyrir FH 22:36 og í þeim seinni vann Afturelding ÍR 33:30.

Stelpurnar mæta Stjörnunni í síðasta leik sumarsins

Selfoss-stelpur mæta Stjörnunni í lokaumferð Pepsi deildar kvenna á morgun laugardag á Selfossi og hefst leikurinn kl. 14:00. Stelpurnar hafa þegar tryggt sér öruggt sæti í Pepsi deildinni næsta ár þar sem þær eru komnar með 16 stig en Fylkir er í fallsæti með 12 stig.

Fram vann Selfoss en Valur og Afturelding skildu jöfn

Tveir leikir fóru fram í Ragnarsmótinu í gærkvöldi. Framarar unnu Selfyssinga 23:27 í fyrri leiknum en Valur og Afturelding gerðu jafntefli 23:23 í síari leiknum.Framarar náðu fljótlega forustunni og héldu henni til loka fyrri hálfleiks en þá var staðan 14:16.

Góðar fréttir úr fótboltanum á Selfossi

Óhætt er að segja að það séu góðar fréttir úr fótboltanum á Selfossi. Meistaraflokkur karla lagði Íslands- og bikarmeistara KR síðastliðinn sunnudag og meistaraflokkur kvenna er með tryggt sæti í Pepsideildinni næsta sumar.

ÍR og Fram unnu fyrstu leikina í Ragnarsmótinu

Ragnarsmótið hófst með tveimur leikjum í gærkvöldi. ÍR-ingar unnu Valsmenn 25:22 í fyrri leik kvöldsins og Framarar unnu FH-inga í þeim síðari 33:27. Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson var markahæstur ÍR-inga, skoraði 9 mörk.

Æfingabúðir í júdó á Selfossi

 Judo UMFSÆfingabúðir á Selfossi 7. - 9.  september 2012Föstudagur 7. september18:00 - 19:30             Judoæfing  19:30 - 20:00             Slökun heitir pottar - sund 20:30                           Kvöldmatur23:00 - 24:00              Allir í hvíldLaugardagur 8.

Æfingar yngri flokka fara mjög vel af stað

Æfingar yngri flokka hafa farið mjög vel af stað þetta árið. Í yngstu flokkunum þremur hafa t.d. verið að mæta rúmlega 30 krakkar á æfingar í bæði stelpu- og strákaflokkunum.

Æfingatafla yngriflokka

  4.fl. karla ´97-´98  Þjálfari Stefán Árnason gsm 868 7504    mán      21:00-22:30  Vallaskóli        mið      17:00-18:00  Vallaskóli                                 fim       17:00-18:00  Vallaskóli                                 fös       15:00-16:00  Vallaskóli                                 sun       11:00-12:00  Vallaskóli                                              5.fl.