31.08.2012
Einar Sverrisson fór með U-20 ára landsliði Íslands í handknattleik til Tyrklands í júlí s.l en liðið tók þar þátt í lokakeppni Evrópumóts liða í þessum aldursflokki.Að spila með unglingalandsliði og taka þátt í stórmóti fylgir mikil vinna og kostnaður.
28.08.2012
Sumarstarfinu í frjálsíþróttum, hjá yngri flokkunum, lauk með sumarslúttmóti á flotta frjálsíþróttavellinum á Selfossi, miðvikudaginn 23.
27.08.2012
Bikarkeppni FRÍ 1. deild 2012:Fjóla Signý og Kristinn Þór tvöfaldir bikarmeistarar Vigdís með öruggan sigur í spjótkasti 2 HSK met.Frjálsíþróttalið HSK stóð í eldlínunni um liðna helgi þegar Bikarkeppni FRÍ fór fram á Hamarsvelli á Akureyri í þurru en köldu og vindasömu veðri þar sem árangrar í flestum hlaupum og stökkum fást ekki staðfestir sökum of mikils meðvinds.
23.08.2012
Frábært tilboð í vefverslun Errea á elastic innanundir treyjum. Vefverslunin er á .
23.08.2012
Landbankinn á Selfossi og Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss endurnýjuðu þann 15. ágúst sl. samstarfssamning sinn til næstu þriggja ára og með honum verður Landsbankinn áfram einn af aðalstyrkaraðilum Brúarhlaups Selfoss.Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991.
23.08.2012
Æfingar hefjast í júdósalnum Sandvíkurskóla 3. september. Byrjendur velkomnir.Þjálfarar: Garðar Skaftason 2. Dan. Sími 893 4334 og Bergur Pálsson 1.
23.08.2012
1) Haka í samþykkja skilmála. 2) Smella á nýskráning3) Slá inn kennitölu forráðamanns og ýta á áfram4) Fylla inn upplýsingar um forráðamann.
23.08.2012
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss leitar að þjálfara til að þjálfa meistaraflokk deildarinnar, sem samanstendur af iðkendum 15 ára og eldri. Möguleiki er á þjálfun hluta æfinga og samstarf við aðra þjálfara. Margir möguleikar í boði. Einnig er í boði að taka þátt í undirbúningi að stofnun frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands og að veita henni forstöðu.Frjálsíþróttadeild Umf.
23.08.2012
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, sigraði í 400 m grindahlaupi á Folksam Challenge mótinu í Mölndal í Svíþjóð þann 4. ágúst s.l.
23.08.2012
Helgina 11.-12. ágúst fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram á Höfn í Hornafirði. HSK/Selfoss sendi 12 unglinga til keppninnar og stóðu þau sig frábærlega. Fjórtán Íslandsmeistaratitlar, auk sex silfurverðlauna og níu bronverðlauna, var afrakstur helgarinnar.