21.08.2012
Staður og tími Brúarhlaupið á Selfossi verður haldið laugardaginn 1. september. Allir hlauparar og hjólreiðamenn verða ræstir á Ölfusárbrú.
19.08.2012
Sundæfingar hjá Gullhópi og Títanhópi hefjast mánudaginn 20. ágúst kl. 17:00. Æfingar hjá yngri hópum deildarinnar hefjast í byrjun september og verð auglýstar síðar.
17.08.2012
4.fl. karla ´97-´98 Þjálfari Stefán Árnason gsm 868 7504
mán 21:00-22:30 Vallaskóli
mið 17:00-18:00 Vallaskóli
fim 17:00-18:00 Vallaskóli
fös 15:00-16:00 Vallaskóli
sun 11:00-12:00 Vallaskóli
5.fl.
14.08.2012
Handboltaæfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 20.ágúst, æfingatímar verða auglýstir síðar. Handknattleiksdeild umf.Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikil stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár.
13.08.2012
Nú hefst skráning í fimleika fyrir veturinn 2012-2013. Ungmennafélag Selfoss er að taka í notkun nýtt skráningarkerfi sem heitir Nora.
05.08.2012
Nú styttist í Olísmótið en það verður haldið á Selfossi dagana 10.- 12. ágúst næstkomandi. Búast má við fjölmennu móti því fjöldi liða hefur skráð sig til leiks.
01.08.2012
Nokkrir krakkar frá Selfossi gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn á laugardaginn þegar þau tóku þátt í opnu frjálsíþróttamóti þar.
01.08.2012
Næsta vetur verður handknattleiksdeild Selfoss með kvennalið í meistaraflokki í efstu deild. Er það í fyrsta sinn síðan kvennahandboltinn var endurvakinn á Selfossi fyrir 10 árum síðan.
01.08.2012
Júdódeild Umf. Selfoss heldur ókeypis byrjendanámskeið fyrir konur og karla í ágúst. Æft verður í júdósalnum í Sandvíkurskóla þriðjudaga og fimmtudaga kl.
01.08.2012
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Vífilfell undirrituðu sl. mánudag nýjan samstarfssamning sem gildir til þriggja ára. Með honum verður Vífilfell áfram einn af stærri styrktaraðilum knattspyrnunnar á Selfossi.