02.05.2012
Á laugardaginn fara fram úrslitaleikir yngri flokka á Íslandsmótinu í handbolta. Selfoss á fulltrúa í þremur leikjum af sjö. Selfoss átti lið í 8-liða úrslitum í öllum flokkum ásamt því að 6.flokkur varð Íslandsmeistari og 6.flokkur kvenna náði 2.
02.05.2012
Fram byrjaði mun betur í leiknum og komst í 4-1. Þrátt fyrir að illa gengi í sókninni þá spiluðu stelpurnar góða vörn sem varð til þess að hálfleikstölur urðu 5-4 fyrir Fram. Sóknarleikur beggja liða varð mun betri í síðari hálfleik og á endanum þá lauk leiknum 15-15 eftir gríðarlega spennu og dramatík.
30.04.2012
Á 3. og síðasta bikarmóti í TKÍ bikarmótaröðinni 2011-2012, sem fór fram 21.-22. apríl sl., sendi Selfoss 37 keppendur til leiks.
30.04.2012
Á 3. og síðasta bikarmóti í TKÍ bikarmótaröðinni 2011-2012, sem fór fram 21.-22. apríl sl., sendi Selfoss 37 keppendur til leiks.
30.04.2012
Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið á laugardaginn kemur þann 5. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Mótinu er tvískipt.
29.04.2012
Strákarnir komu gríðarlega einbeittir til leiks gegn gestunum og var staðan orðinn 7-0 eftir 15 mínútur. Ótrúleg byrjun okkar stráka sem gáfu engin grið.
29.04.2012
Já stelpurnar eru komnar í úrslit eftir hörkuleik gegn góðu liði ÍBV. Leikurinn var hnífjafn allan tímann en stelpunum tókst að skora sigurmarkið 5 sekúndum fyrir leikslok og lokastaðan var 18-17 fyrir Selfoss.Gestirnir í ÍBV voru þó alltaf einu skrefi á undan í fyrri hálfleik og leiddu í hálfleik 11-12.
28.04.2012
Aldursflokkamót HSK í sundi fór fram á Hvolsvelli laugardaginn 28. apríl. Um er að ræða einstaklingskeppni svo og stigakeppni þáttökufélaga.
27.04.2012
Aðalfundur Umf. Selfoss var haldinn í félagsheimilinu Tíbrá í gærkvöldi. Fundurinn var vel sóttur, en þess má geta að allir kjörnir fulltrúar deilda félagsins, 51 að tölu, mættu á fundinn, auk gesta og velunnara félagsins.
27.04.2012
Á sunnudag kl. 14:30 spila stelpurnar í 4. flokki A-liða gegn ÍBV á heimavelli um sæti í úrslitaleik Íslandsmótsins. ÍBV er með eitt af bestu liðum landsins og því verður þetta hörkuleikur.