Úrslit úr 2. Grýlupottahlaupinu 21. apríl

2. hlaup 21. apríl 2012           Stelpur     Strákar             Fæddar 2010     Fæddir 2010   Bylgja Hrönn Ívarsdóttir 07:51   Natan Linddal Hallgrímsd. 10:11           Fæddar 2009     Fæddir 2009         Birgir Logi Jónsson 08:03           Fæddar 2008     Fæddir 2008   Anna Bríet Jóhannsdóttir 05:51   Brynjar Már Björnsson 05:53 Hugrún Birna Hjaltadóttir 07:33   Kristján Kári Ólafsson 06:06 Díana Hrafnkelsdóttir 09:24   Eyþór Daníel Harðarson 07:17       Sigurður Ingi Björnsson 08:42       Sindri Snær Gunnars 08:52           Fæddar 2007     Fæddir 2007   Dagný Katla Karlsdóttir 05:57   Pétur Hartmann Jóhannsson 05:10 Hulda Hrönn Bragadóttir 06:22   Sævin Máni Lýðsson 05:47 Helga Júlía Bjarnadóttir 06:45   Ársæll Árnason 05:52 Erla Björt Erlingsdóttir 07:56   Hafþór Elí Gylfason 06:04       Garðar Freyr Bergsson 06:27           Fæddar 2006     Fæddir 2006   Áslaug Andrésdóttir 04:57   Dagur Jósefsson 04:07 Dýrleif Nanna Guðmundsd. 04:59   Brynjar Bergsson 04:33 Aðalbjörg Sara Bjarnad. 05:26   Logi Freyr Gissurarson 04:48       Birkir Máni Sigurðarson 04:54       Guðjón Árnason 04:54       Jón Finnur Ólafsson 05:00       Bjarni Valur Bjarnason 05:02       Birkir Hrafn Eyþórsson 05:04       Jónas Karl Gunnlaugsson 05:08       Hannes Kristinn Ívarsson 05:12       Sigurður Logi Sigursveinsson 05:44       Sindri Snær Ólafsson 05:48       Bjarni Dagur Bragason 05:53       Magnús Dagur Svansson 06:30           Fæddar 2005     Fæddir 2005   Emilie Soffía Andrésdóttir 04:53   Einar Breki Sverrisson 04:01 Ólafía Guðrún Friðriksdóttir 04:53   Rúnar Freyr Gunnarsson 05:39 Sigurbjörg Hróbjartsdóttir 05:05       Karitas Hróbjartsdóttir 05:08       Guðrún Ásta Ægisdóttir 05:09       Hildur Embla Finnsdóttir 06:04                 Fæddar 2004     Fæddir 2004   Hrefna Sif Jónasdóttir 03:56   Hans Jörgen Ólafsson 03:35 Hildur Tanja Karlsdóttir 05:07   Ólafur B.

Tímabilið búið hjá 4. fl. karla

Bæði liðin í 4. flokki karla féllu á dögunum úr leik í 8-liða úrslitum.B-liðið mætti Haukum í leik sem var vel leikinn hjá strákunum, sérstaklega í síðari hálfleik.

Nýtt námskeið hefst í maí í Guggusundi - Ungbarnasundi

Nýtt byrjendanámskeið í Guggusundi - Ungbarnasundi hefst í byrjun maí. Kenndir verða 9 tímar á 5-6 vikum.  Skráning er hafin á  eða í síma 848-1626. Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H.

Fimleikastelpur selja eplakökur 1. maí

Stúlkur á aldrinum 13-16 ára úr fimleikadeild Selfoss efla til fjáröflunar þann 1. maí nk. Þær ganga í hús og selja nýbakaðar eplakökur á 1.000 kr.

Úrslitaleikur gegn Aftureldingu

Selfoss og Alfurelding eigast við í kvöld að Varmá í þriðja leik sínum í umspili um laust sæti í N1 deild karla. Hefst leikurinn kl.

3. fl. kvenna úr leik í 8-liða úrslitum

Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stelpurnum mjög erfiður að þessu sinni. Munurinn jókst jafnt og þétt fyrstu 20 mín. leiksins og var staðan þá 4-12.

3. fl. kvenna úr leik í 8-liða úrslitum

Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stelpurnum mjög erfiður að þessu sinni. Munurinn jókst jafnt og þétt fyrstu 20 mín. leiksins og var staðan þá 4-12.

4. fl. kvenna A-lið komnar í undanúrslit

Það var alveg ljóst frá upphafi að stelpurnar okkar ætluðu sér ekkert nema sigur því að þær náðu strax góðu taki á leiknum og slepptu ekki aftur það sem eftir var leiks.

Hörður Bjarnarson: „Erum búnir að vera bæta okkur jafnt og þétt í allan vetur“

Heimasíðan heldur áfram að hita upp fyrir umspilsleikina gegn Aftureldingu. Í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í einvíginu og verður leikurinn kl.

3 fl. karla kominn í undanúrslit

Leikurinn byrjaði jafn og var staðan 10-10 eftir 15 mín. en þá fór nánast allt úrskeiðis hjá Selfoss. Stjarnan gekk á lagið og leiddi verðskuldað í hálfleik 16-21.