4. flokkur sigraði ÍBV tvívegis

Á föstudag léku bæði lið 4. flokks karla gegn ÍBV í íþróttahúsi Vallaskóla. A-liðið reið á vaðið og sigraði 30-27 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik.

4. flokkur leikur við ÍBV í dag

4. flokkur karla tekur á móti ÍBV í tveimur leikjum í dag. Leikirnir fara fram í Vallaskóla kl. 16:00 og 17:00 og hvetjum við alla til að mæta og fylgjast með strákunum.

3. flokkur karla úr leik í Bikarnum

Bæði lið virkuðu frekar taugaóstyrk í upphafi leiks og því til marks þá var staðan enn 0-0 eftir 6 mínútur. Loksins eftir að fyrsta markið leit dagsins ljós þá byrjaði leikurinn fyrir alvöru.

Strákarnir í 5. flokki héldu fótboltamaraþon í 8 tíma

Laugardaginn 28. janúar sl. fór fram hið árlega fótboltamaraþon hjá 5. flokki karla í knattspyrnu. Strákarnir spiluðu fótbolta með fjölbreyttu sniði í heila 8 klukkutíma, eða frá kl.

Fjölmennt Þorramót í fimleikum

Fimleikadeild Selfoss hélt um helgina Þorramót í hópfimleikum í 5. flokki landsreglna fyrir yngri kynslóðina og þá sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni.

Gekk ekki í Kaplakrika

Selfyssingar mættu FH í Kaplakrika í gær í 4. flokki karla. Seinast þegar þessi lið áttust við vann Selfoss í bæði A og B liðum með einu marki.

Guðjónsdagurinn tókst frábærlega

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram í Iðu og Vallaskóla minningarmót í knattspyrnu. Um kvöldið var svo slúttað frábæru móti með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, í ekta „Guðjóns Style".

Sigþór Helgason fjórfaldur Íslandsmeistari

Unglingameistaramót Íslands 15-22 ára var haldið í Frjálsíþróttahöllinni helgina 4.-5. febrúar sl. HSK/Selfoss sendi öflugt lið til leiks sem stóð sig mjög vel.

Strákarnir sigruðu Eyjamenn í hörkuleik

Eftir tæplega tveggja mánaða hlé, vegna Evrópumótsins sem íslenska karlalandsliðið tók þátt í Serbíu, er 1. deildin hafin á ný.

3. flokkur tapaði fyrir UMFA

Strákarnir okkar náðu sér ekki á strik í þessum leik. Þó var vörn og markvarsla góð síðustu 50 mín. leiksins en á fyrstu 10 mín.