10.06.2014
Í gær unnu strákarnir okkar öruggan 3-0 sigur á Tindastóli í 1. deildinni. Selfyssingar höfðu mikla yfirburði í leiknum en gekk erfiðlega að skapa sér opin færi enda fór svo að öll mörk leiksins komu úr föstum leikatriðum.
10.06.2014
Verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins fór fram sl. laugardag í glampandi sólskini og hita. Það voru 240 hlauparar sem hlupu í ár og þar af hlupu 101 fjögur hlaup eða fleiri.Allir sem hlupu a.m.k.
10.06.2014
Vegna breytinga í Vallaskóla verður Íþrótta- og útivistarklúbburinn í Tíbrá fyrstu dagana en færist svo í Iðu.
09.06.2014
Það voru 185 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 16.
06.06.2014
Á morgun, laugardaginn 7. júní, kl. 11 verður verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins 2014 haldin í Tíbrá en þar fá allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum viðurkenningu.Hlökkum til að sjá sem allra flesta.
05.06.2014
Sumaræfingar hjá mótokrossdeild Umf. Selfoss hófust þriðjudaginn 20. maí sl.Boðið er upp á æfingar hjá tveimur aldurshópum. Báðir hóparnir munu æfa á þriðjudögum og fimmtudögum kl.
05.06.2014
Á vegum Umf. Selfoss er boðið upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir hressa krakka á öllum aldri í sumar.Börn sem eru fædd á árunum 2004-2009 stendur til boða að skrá sig í íþrótta- og útivistarklúbbur Umf.
04.06.2014
Sunddeild Umf. Selfoss heldur sumarnámskeið í sundi í eina eða tvær vikur í júní og/eða í ágúst.Tímasetningar á námskeiðinu fara eftir því hvenær viðgerðum á innilaug lýkur.
04.06.2014
Íþróttanefnd eldri félagsmanna hjá HSK mun halda kynningarfund um Landsmót 50+, sem haldið verður á Húsavík dagana 20. – 22. júní nk.Kyninngarfundurinn verður haldinn í Selinu á Selfossi miðvikudaginn 4.
03.06.2014
Laugardaginn 24. maí fór fram stærsta endurokeppni ársins á Ásgarði rétt utan við Kirkjubæjarklaustur þar sem nálægt þrjúhundruð þáttakendur kepptu í níu mismunandi flokkum auk þess sem að haldin var sérstök keppni fyrir krakka á 85-150 cc hjólum.