09.01.2013
Okkar menn í 2.flokki lék um helgina gegn Akureyri á útivelli og töpuðu í hörkuleik 27-23. Selfyssingar höfðu yfir í hálfleik 15-12 og léku lengst um vel í leiknum.
08.01.2013
Eftir stutt frí er keppni í yngri flokkunum að fara aftur af stað. Fyrsti heimaleikurinn á nýju ári fer fram á morgun þegar 3. flokkur karla fær Val í heimsókn.
03.01.2013
Á uppskeruhátíð ÍTÁ sem fram fór í hátíðasal FSu í kvöld var tilkynnt að Jón Daði Böðvarsson, knattspyrnumaður frá Selfossi, og Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona frá Selfossi, hefðu verið valin íþróttakarl og íþróttakona Árborgar 2012.
02.01.2013
Egill Blöndal Ásbjörnsson, júdódeild Umf. Selfoss, var fyrir nokkru valinn efnilegasti júdómaður landsins af Júdósambandi Íslands.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.
30.12.2012
HSK-mótið í handbolta fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla í gær. Var þetta í sjötta skipti sem mótið er haldið eftir að það var endurvakið 2007.
29.12.2012
Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er nú í fullum gangi, en salan fer fram í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg. Opið er frá kl.
29.12.2012
Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og tómstundanefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi fimmtudaginn 3.
27.12.2012
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast vikuna 10.-12. janúar og 17.-19. janúar næstkomandi. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
24.12.2012
Sendum öllum velunnurum Umf. Selfoss bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum stuðninginn á liðnum árum.Ungmennafélag Selfoss.