22.01.2021
Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum námskeið í skyndihjálp og fyrstu viðbrögðum fyrir þjálfara og starfsfólk knattspyrnudeildar.Díana Gestsdóttir íþrótta- og heilsufræðingur og skyndihjálparkennari sá um námsskeiðið.
22.01.2021
Landsliðskonan Barbára Sól Gísladóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss út keppnistímabilið 2022.Þrátt fyrir að vera nítján ára gömul er Barbára einn leikreyndasti leikmaður Selfossliðsins en hún hefur leikið 92 meistaraflokksleiki fyrir félagið, þar af 50 í efstu deild.
19.01.2021
Í lok seinasta árs var undirritaður þriggja ára samstarfssamningur milli Ungmennafélags Selfoss og Stúdíó Sport á Selfossi. Samningurinn felur í sér að vörur Umf.
17.01.2021
Stelpurnar vígðu Hleðsluhöllina í dag eftir tæpt fjögurra mánaða hlé vegna ákveðinna hluta með sigri. Selfoss mætti þar sameinuðu liði Fjölnis og Fylkis í þriðju umferð Grill 66 deildar kvenna.
16.01.2021
Selfoss U hóf handboltavertíðina að nýju sem hefur legið í dvala í nokkra mánuði. Strákarnir töpuðu stórt gegn Víkingum í Víkinni, 28-19.Víkingar voru sterkari í fyrri hálfleik og náðu þar góðu forskoti sem þeir héldu út leikinn.
15.01.2021
Æfingar í rafíþróttum hjá Umf. Selfoss hefjast að nýju mánudaginn 18. janúar.Á vorönn verður boðið upp á æfingar í sérstökum leikjum.
13.01.2021
Barbára Sól Gísladóttir, bakvörður Selfyssinga, er á leið til skoska liðsins Celtic á láni. Óvíst er þó hvenær Barbára fer út þar sem hlé er í skosku úrvalsdeildinni þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins.
12.01.2021
Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára. Þessi 17 ára örvhenta skytta er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss.
11.01.2021
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 4. febrúar, föstudaginn 5. febrúar og laugardaginn 6. febrúar. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga
Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða)
Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára)
Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára)
Klukkan 19:30 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Föstudaga
Klukkan 15:00 námskeið ? (auglýst síðar)
Klukkan 15:45 námskeið ? (auglýst síðar)
Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn)
Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn)
Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga
Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn)
Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára)
Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á og í síma 848-1626.