Æfingar hafnar eftir jólaleyfi

Æfingar eru farnar af stað eftir jólaleyfi hjá öllum deildum samkvæmt stundaskrá.Nýjir iðkendur á öllum aldri boðnir velkomnir.

Flugeldasala á þrettándanum

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er opin frá kl. 14 til 20 í dag.Flugeldasalan er í félagsheimilinu Tíbrá við íþróttavöllinn við Engjaveg.

Hátíðahöld á þrettándanum

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina.

Guggusund - Ný námskeið að hefjast

Ný námskeið í Guggusundi - ungbarnasundi hefjast fimmtudaginn 9. janúar og föstudaginn 10. janúar.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Ungbarnasund fyrir 0-2 ára.Barnasund fyrir 2-4 ára.Sundnámskeið fyrir 4-6 ára.Sundskóli fyrir börn fædd 2008 og eldri.Börn sem eru byrjuð í skóla og vilja/þurfa að bæta við sundkunnáttuna eru velkomin.Skráning og upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Tvö Íslandsmet hjá Kolbeini

Áramót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram mánudaginn 30. desember. Selfyssingurinn Kolbeinn Loftsson fór mikinn á mótinu og bætti tvö Íslandsmet í flokki 11 ára pilta.

Risapottar í upphafi árs

Á morgun, laugardaginn 4. janúar, verður 220 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta.  Ástæðan er sú að vinningar fyrir 10 og 11 rétta  síðastliðinn laugardag náðu ekki lágmarksútborgun því svo margir tipparar voru á skotskónum.Ekkert lát verður á risapottum í upphafi árs því í leikviku 2 og 3 verða risapottar í boði því þá verður tryggt með aukaframlagi að potturinn verði um 230 milljónir (13 m.

Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.

Ferðasjóður íþróttafélaga

Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Frestur til að skila inn umsóknum vegna keppnisferða á árinu 2013 rennur út á miðnætti föstudaginn 10.

Daníel Arnar og Sverrir æfa með U-20

Daníel Arnar Róbertsson og Sverrir Pálsson hafa verið valdir í æfingahóp þeirra Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar, landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla, sem kemur saman til æfinga 5.-9.

Gleðilegt nýtt ár!

Ungmennafélagið Selfoss sendir öllum félagsmönnum og velunnurum félagsins bestu óskir um gleðilegt og gæfuríkt ár. Megi nýja árið færa ykkur farsæld og frið.Þakkir fyrir afar ánægjuleg samskipti og stuðning á liðnu ári.