02.02.2014
Meistaraflokkur kvenna náði ekki að halda út og landa sigri á móti Aftureldinu. Grátlegt tap staðreynd og fyrstu stig Mosfellinga komin í hús.
31.01.2014
Flautað verður til leiks í Guðjónsmótinu í Iðu á morgun. Það er mikil eftirvænting fyrir mótinu og mörg lið búin að biðja um að setja nafn þeirra á bikarinn fyrir mót.Um kvöldið verður geggjað ball um í Hvítahúsinu þar sem nokkrir af þekktustu tónlistarmönnum Selfyssinga munu stíga á stokk og skemmta okkur fram eftir nóttu.
31.01.2014
Laugardag 21. desember sl. var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 499 og fór sá vinningur niður á Eyrarbakka.
31.01.2014
Laugardag 21. desember sl. var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 499 og fór sá vinningur niður á Eyrarbakka.
31.01.2014
Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í vinnustaða-, grunnskóla- og einstaklingskeppni, þar sem hver og einn getur skráð inn sína hreyfingu allt árið.
30.01.2014
Vorfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 17. febrúar nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám sem er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur.
29.01.2014
Selfoss átti keppendur í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR um helgina. Þrír keppendur kepptu í yngsta flokknum, 8 ára og yngri á laugardaginn og sjö kepptu í 9-10 ára flokknum á sunnudaginn.
29.01.2014
Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur sókn gegn sleni með því að setja af stað nýjan hreyfingarleik í grunnskólum sem nefnist Frímínútur.
29.01.2014
Um seinustu helgi fóru fram úrtaksæfingar hjá U19 kvenna í Kórnum og Egilshöll. Selfyssingarnir Eva Lind Elíasdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Karitas Tómasdóttir voru valdar til æfinga.Um næstu helgi tekur Svavar Berg Jóhannsson þátt í úrtaksæfingum hjá U19 karla í Kórnum og Egilshöll.
28.01.2014
Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur myndað nýjan landsliðshóp fyrir árið 2014. Hópurinn verður endurskoðaður að loknu innanhússtímabili árið 2014.