4. flokkur í 8-liða úrslit bikarsins

4. flokkur karla mætti HKR í gær í Keflavík í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Selfoss var mikið sterkara og sigraði leikinn með 14 mörkum.

’98 liðið fór á kostum í síðari hálfleik

Strákarnir í 1998 liðinu í 4. flokki unnu heldur betur góðan sigur á Stjörnunni um helgina. Eftir að útlitið hafi verið dökkt í byrjun leiks fóru strákarnir á kostum í síðari hálfleik og sigruðu 30-27.Stjarnan leiddi framan af.

Góður sigur hjá Selfoss 2

Selfoss 2 mætti Haukum 2 í 3.flokki á sunnudag. Strákarnir léku mjög vel í leiknum og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur voru 25-17 en Selfoss var einnig 8 mörkum yfir í hálfleik.Selfoss leiddi frá byrjun en framan af leik voru Haukarnir skammt undan.

'97 liðið vann 21 marka sigur á Gróttu

Strákarnir í 1997 liðinu í 4. flokki mættu Gróttu í dag í deildinni. Selfyssingar voru mikið betri í leiknum og sást strax á fyrstu mínútunum að liðið myndi sigra leikinn örugglega.

'97 liðið vann 21 marka sigur á Gróttu

Strákarnir í 1997 liðinu í 4. flokki mættu Gróttu í dag í deildinni. Selfyssingar voru mikið betri í leiknum og sást strax á fyrstu mínútunum að liðið myndi sigra leikinn örugglega.

Skelfilegt tap gegn Víkingi

Selfyssingar fengu Víking í heimsókn í kvöld. Fyrirfram var búist við hörku leik, en svo varð þó ekki raunin. Fyrri hálfeikur byrjaði mjög rólega og helsta sem gerðist, var að leiklukka leiksins virkaði ekki og þess vegna sáu engir stuðningsmenn eða leikmenn tíma leiksins.

Upphitun fyrir Selfoss - Víkingur

Á föstudaginn 14. desember klukkan 19:30 tekur Selfoss á móti Víkingi. Þessi lið eru í hörkubaráttu í efri hluta deildarinnar og vann Selfoss góðan sigur 23-25 í seinasta leik þessara liða.Víkingur hafa spilað ágætlega lengst af á mótinu.

Fjörugt jólamót HSK í taekwondo

HSK-mótið í taekwondo fór fram í íþróttahúsinu Iðu Selfossi sl. sunnudag. Keppendur á mótinu voru á fimmta tuginn. Flestir voru frá Umf.

Heimsókn á handboltaæfingu

Á sunnudaginn komu tveir gestir á handboltaæfingar og töluðu við krakkana. Voru það höfundar "Frá byrjanda til landsliðsmanns", þeir Bjarni Fritzson og Sturla Ásgeirsson, sem mættu og kynntu kennsludiskinn sinn.

Evrópumótsfarar Selfoss hlutu styrk úr Verkefnasjóði HSK

Á jólasýningunni var Evrópumótsförum fimleikadeildar Selfoss úthlutaður styrkur úr Verkefnasjóði HSK. Þau hlutu hvert um sig styrk að upphæð 17.500 kr.