Hrafnhildur Hanna og Ægir fimleikamenn ársins 2012

Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að útnefna fimleikakonu ársins. Nú var bætt um betur og einnig útnefndur fimleikakarl ársins.

Áttatíu manns tóku beltaprófi í Iðu um helgina

Beltapróf hjá taekwondodeild Umf. Selfoss fór fram í íþróttahúsinu Iðu síðastliðinn laugardag. Á próflista voru um 80 manns frá Selfossi, Stokkseyri og Hellu.

Húsfyllir á öllum sýningum fimleikadeildar

Laugardaginn 8. desember sl. var hin árlega jólasýning fimleikadeildar Selfoss. Í ár var sett upp sýning byggð á sögunni um Galdrakarlinn í OZ.

Sigur og tap í 4. flokki

Bæði liðin í 4. flokki léku gegn ÍBV fyrr á sunnudag og voru leikirnir mjög ólíkir. Í 97 vann Selfoss 14 marka sigur 39-25 en í 98 vann ÍBV 20-29Eldra liðið (97) tapaði sínum fyrsta leik um seinustu helgi og svöruðu því á hárréttan hátt.

Tap hjá Selfoss-2

Selfoss-2 mætti ÍBV í 2. deild 3. flokk karla í dag. Leikurinn var ekki góður af hálfu Selfyssinga í fyrri hálfleik og fór svo að lokum að Eyjamenn unnu 9 marka sigur.ÍBV komst í 0-3 og var Selfoss í raun aldrei í neinum séns í fyrri hálfleik.

Þrír leikir gegn ÍBV

Í yngri flokkunum leikur Selfoss þrjá leiki gegn ÍBV um helgina í Vallaskóla. Allir leikirnir fara fram á morgun, sunnudag, og er um að gera fyrir fólk að mæta og kíkja á ungviðið okkar leika.Sunnudagur:13:00: Selfoss - ÍBV (4.

Selfoss með slæmt tap gegn Stjörnunni.

Selfoss fór í heimsókn í Garðabæinn í kvöld og sótti Stjörnuna heim. Heimenn tóku forystuna 3-2 eftir 5 mínútur. Selfyssingar tóku þá góðan kipp næstu 10 mínúturnar og komust yfir 6-7.

Flottur sigur hjá 3. flokki

Á miðvikudaginn mætti Selfoss liði Aftureldingar í 3. flokki karla. Selfyssingar eru á uppleið þessa dagana og unnu sannfærandi sigur 30-18 sigur.Fyrir leikinn var Afturelding með 4 sigra í 6 leikjum.

Mikið um að vera hjá taekwondofólki á Selfossi um helgina

Mikið verður um að vera hjá taekwondofólki á Selfossi um helgina. Á laugardaginn verður haldið beltapróf í íþróttahúsinu Iðu og hefst það kl.

Galdrakarlinn í OZ

Jólasýning fimleikadeildar Selfoss verður haldin laugardaginn 8.desember.  Í ár setja krakkarnir upp Galdrakarlinn í OZ.  Búast má við lífi og fjöri í íþróttahúsi Vallaskóla á laugardaginn þegar Dórótea, ljónið, tinkarlinn og fuglahræðan taka á móti gestum , en sýningarnar verða þrjár talsins.  Sú fyrsta hefst klukkan 9:30, önnur sýning er svo klukkan 11:30 og sú síðasta verður klukkan 13:15.  Mikill undirbúningur hefur verið í gangi hjá börnum, þjálfurum, stjórn og foreldrum og má búast við heljarinnar sýningu að vanda.  Öll börn í deildinni taka þátt í þessu verkefni deildarinnar sem hefur vaxið ár frá ári.  Á milli sýninga verður hægt að kaupa sér hressingu í anddyri Vallaskóla.   Aðgangseyrir er 1000kr.