31.08.2017
Selfyssingar lágu fyrir Fylki í hörkuleik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 1-2.Fylkismenn komust yfir á 8.
31.08.2017
Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast miðvikudaginn 6. september. Iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 11. september og meistarahópurinn hefur keppnistímabilið með upplýsingafundi í Iðu mánudaginn 25.
31.08.2017
Æfingar í júdó fara í fullan gang mánudaginn 4. september. Æfingar fara fram í gamla íþróttahúsi Sandvíkurskóla sem er staðsett norðan við Sundhöll Selfoss .
30.08.2017
Búið er að raða í hópa fyrir æfingar vetrarins í fimleikum og hefjast æfingar skv. stundatöflu föstudaginn 1. september. Æfingar fara fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.Tímasetningar æfinga voru sendar til foreldra og forráðamanna í tölvupósti.
29.08.2017
Strákarnir í 6. flokki létu smá vind og vætu ekki skyggja á gleðina á Weetos-mótinu sem fram fór í Mosfellsbæ um seinustu helgi.Ljósmynd frá foreldrum.
29.08.2017
Til þess að þakka fyrir góðan stuðning á vellinum í sumar vill meistaraflokkur kvenna bjóða öllum fótboltastelpum á Selfossi á opna fótboltaæfingu á Selfossvelli, miðvikudaginn 30.
29.08.2017
Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu" í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Öllum aðilum sem vinna með frítíma barna og unglinga fá tækifæri til að kynna starfið sitt fyrir nemendum í grunnskólum Árborgar og elstu bekkjum leikskóla og foreldrum þeirra.
28.08.2017
Gríðarlega spenna er í keppni þriggja liða um tvö laus sæti í Pepsi-deildinni að ári þar sem stelpurnar okkar standa vel að vígi fyrir lokaumferðina.Í gær tóku stelpurnar á móti Hömrunum frá Akureyri og gátu með sigri komið sér afar þægilega fyrir að toppi deildarinnar.
28.08.2017
Selfyssingar báru sigur úr bítum á Ragnarsmótinu sem lauk í íþróttahúsi Vallaskóla á laugardag. Strákarnir báru sigurorð af liðum ÍR og Fjölnis en gerðu jafntefli við HK.Nánar er fjallað um Ragnarsmót karla á vef .Í kvennaflokki var það lið Fram sem stóð uppi sem sigurvegari en Framarar unnu alla leiki sína á mótinu.