20.12.2024
Handknattleikskonan Perla Ruth Albertsdóttir og júdómaðurinn Sigurður Fannar Hjaltason hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá í gær.
18.12.2024
Þjálfarar U-19 kvenna og U-17, U-16 og U-15 ára landsliða karla og kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 19. – 22. desember. Við Selfyssingar eigum glæsilega fulltrúa í þessum liðum.
19.11.2024
Þjálfarar U-19, U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 21. – 24. Nóvember.
06.11.2024
Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 4. - 11. nóvember.
23.10.2024
Þjálfarar U-19, U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 24. – 27. október.
15.10.2024
Í gær var dregið í 16-liða úrslit Poweradebikarsins, bæði í karla og kvennaflokki. Þar áttu Selfyssingar fulltrúa í báðum skálum, þó hafa karlarnir ekki leikið leik sinn í 32-liða úrslitum.
26.09.2024
Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.
25.09.2024
Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.