Fréttir

Aðalfundur handknattleiksdeildar

Alexander Hrafnkelsson framlengir

Perla Ruth og Sigurður Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss – Gunnar sæmdur gullmerki

Handknattleikskonan Perla Ruth Albertsdóttir og júdómaðurinn Sigurður Fannar Hjaltason hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá í gær.

Síðustu æfingahópar ársins hjá yngri landsliðum

Þjálfarar U-19 kvenna og U-17, U-16 og U-15 ára landsliða karla og kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 19. – 22. desember. Við Selfyssingar eigum glæsilega fulltrúa í þessum liðum.

Valið í æfingahópa yngri landsliða

Þjálfarar U-19, U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 21. – 24. Nóvember.

Valið í æfingahópa yngri landsliða

Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 4. - 11. nóvember.

Valið í yngri landsliðin

Þjálfarar U-19, U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 24. – 27. október.

Dregið í 16-liða úrslit

Í gær var dregið í 16-liða úrslit Poweradebikarsins, bæði í karla og kvennaflokki.  Þar áttu Selfyssingar fulltrúa í báðum skálum, þó hafa karlarnir ekki leikið leik sinn í 32-liða úrslitum.

Hannes Höskulds áfram á Selfossi

Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Haukur Páll framlengir á Selfossi

Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.