01.03.2013
Í kvöld tók Selfoss á móti Þrótti í 1.deild karla. Fyrirfram var búst við öruggum Selfoss sigri, en sú varð ekki raunin. Selfyssingar byrjuðu leikinn illa eins og hefur verið vanin hjá liðinu.
01.03.2013
4.flokkur kvenna yngra ár sótti ÍR stelpur heim í Breiðholtið á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór rólega af stað og skiptust liðin á að hafa forystu í fyrri hálfleik þar sem bæði lið voru að spila hörku vörn.
01.03.2013
Á laugardaginn 2. mars leikur Selfoss við Stjörnuna í Garðabæ klukkan 13:30 í N1-deild kvenna. Stjarnan vann fyrri leik liðana á Selfossi 25-32 eftir að staðan var 10-14 í hálfleik.
01.03.2013
Strákarnir í 4. flokki urðu í gær annað liðið frá Selfossi sem kemst í bikarúrslit þegar þeir sigruðu Gróttu í undanúrslitum 24-16.
28.02.2013
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ um helgina. Alls eru 52 lið skráð til keppni frá tíu félögum af öllu landinu.
28.02.2013
Á föstudagskvöldið 1 mars tekur Selfoss á móti Þrótti í íþróttahúsinu við Sólvelli klukkan 19:30. Selfoss hefur unnið báðar viðureignirnar gegn Þrótti í vetur.
27.02.2013
Á fimmtudag fer fram á Selfossi annar undanúrslitaleikur í bikarkeppni yngri flokka þegar Selfoss mætir Gróttu í 4. flokki karla. Samkvæmt heimildum voru 165 manns sem sáu 3.
27.02.2013
Á fimmtudag fer fram á Selfossi annar undanúrslitaleikur í bikarkeppni yngri flokka þegar Selfoss mætir Gróttu í 4. flokki karla. Samkvæmt heimildum voru 165 manns sem sáu 3.
27.02.2013
Selfoss tók á móti Fjölni á þriðjudagskvöldið 26. febrúar í 1.deild karla. Selfoss liðið var ekki alveg mætt til leiks eins og þeir hafa gert að vana sínum.
25.02.2013
Á þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 19:30 tekur Selfoss á móti Fjölni í 1.deild karla. Selfoss hefur unnið báðar viðureignirnar gegn Fjölni í vetur.