Fréttir

Aðalfundur mótokrossdeildar

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 6. mars klukkan 19:00.

Perla Ruth og Sigurður Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss – Gunnar sæmdur gullmerki

Handknattleikskonan Perla Ruth Albertsdóttir og júdómaðurinn Sigurður Fannar Hjaltason hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá í gær.

Alexander Adam og Eric Máni valdir í landsliðið í motocrossi

Alexander Adam Kuc og Eric Máni Guðmundsson hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólsamband Íslands.

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross var haldin í nýrri braut UMFS í Bolöldu, er þetta fyrsta Íslandsmótið sem haldið er þessari braut og fyrsta mótið sem deildin heldur á nýjum stað.

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross

fór fram 20.júlí á vegum KKA á Akureyri. Rúmlega 75 keppendur tóku þátt. Aðstæður til keppni voru með besta móti, það ringdi aðeins í byrjun dags þannig fullkomið rakastig hélst í brautinni yfir daginn.

Route 1 - Iceland

Route 1 - Iceland hringferðin í kvöldfréttum Rúv

Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocross

Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocrossi fór fram 29. júní síðastliðinn. Mótið var haldið á vegum VÍFA á Akranesi, 73 keppendur voru skráðir til leiks.

Enduro fyrir alla - Bolaalda

Þriðja umferð í Enduro fyrir alla fór fram í Bolaöldu 22. júní síðastliðinn í grenjandi rigningu og roki,

Motocross námskeið RMJ Academy

Helgina 14. - 16. júní kom Richard frá RMJ Academy í Bretlandi motocrossskóla í Bretlandi til Íslands og hélt hjá okkur frábært helgarnámskeið á nýju svæði í Bolaöldu þar sem þáttakendur á námskeiðinu voru 10 ára og uppí 45 ára.

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross á Hellu

Fyrsta umferð í íslandsmótinu í motocross fór fram laugardaginn 8. júní. Keppnin var haldinn í nýrri krefjandi sandbraut á Hellu.