Fyrri brúarhlaup

Brúarhlaup Selfoss – 2018

Brúarhlaup Selfoss fór fram laugardaginn 11. ágúst og var hlaupið í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss. Hjólreiðamenn voru ræstir kl. 11:00 undir/við Ölfusárbrú. Hlauparar í 10 km hlaupi ræstir á Ölfusárbrú kl. 11:30. Keppendur í 2,8 km skemmtiskokki ræstir í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss) kl. 11:30. Hlauparar í 5 km hlaupi ræstir kl. 12:00 undir/við Ölfusárbrú. Keppendur í 800 metra Sprotahlaupi ræstir í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss) kl. 13:00. Allir þátttakendur koma í mark í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss).

Vegalengdir

Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum (skemmtihjólreiðar, ekki hröð keppnisbraut). Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka er í öllum vegalengdum (flögur).

Kort af leiðunum

Flokkaskipting

Flokkaskipting er í 10 km hlaupi og eru veittir verðlaunapeningar fyrir 1.-3. sæti í hverjum aldursflokki.

Verðlaun

Verðlaunapeningar voru veittir fyrir þrjú fyrstu sætin í 10 km hlaupi í öllum aldursflokkum, bæði kyn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í 10 km hlaupi, bæði kvenna og karla. Einnig voru veittir verðlaunapeningar fyrir þrjú fyrstu sætin í öðrum vegalengdum óháð kyni. Að auki voru dregin út útdráttarverðlaun úr hópi keppenda, um leið og keppendur koma í mark.

Verðlaunaafhending fór fram í miðbæjargarðinum á Selfossi kl. 13.30. Öll úrslit úr hlaupinu er á vefnum Hlaup.is.

Allir keppendur fengu frítt í sund eftir hlaup, í boði Sveitarfélagsins Árborgar, gegn framvísun keppnisnúmers.


Brúarhlaup Selfoss – 2017

Brúarhlaup Selfoss fór fram laugardaginn 12. ágúst og var hlaupið í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss. Hjólreiðamenn voru ræstir kl. 11:00 undir/við Ölfusárbrú. Hlauparar í 10 km hlaupi ræstir á Ölfusárbrú kl. 11:30. Keppendur í 2,8 km skemmtiskokki ræstir í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss) kl. 11:30. Hlauparar í 5 km hlaupi ræstir kl. 12:00 undir/við Ölfusárbrú. Keppendur í 800 metra Sprotahlaupi ræstir í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss) kl. 13:00. Allir þátttakendur koma í mark í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss).

Vegalengdir

Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum (skemmtihjólreiðar, ekki hröð keppnisbraut). Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka er í öllum vegalengdum (flögur).

Kort af leiðunum

Flokkaskipting

Flokkaskipting er í 10 km hlaupi og eru veittir verðlaunapeningar fyrir 1.-3. sæti í hverjum aldursflokki.

Verðlaun

Verðlaunapeningar voru veittir fyrir þrjú fyrstu sætin í 10 km hlaupi í öllum aldursflokkum, bæði kyn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í 10 km hlaupi, bæði kvenna og karla. Einnig voru veittir verðlaunapeningar fyrir þrjú fyrstu sætin í öðrum vegalengdum óháð kyni. Að auki voru dregin út útdráttarverðlaun úr hópi keppenda, um leið og keppendur koma í mark.

Verðlaunaafhending fór fram í miðbæjargarðinum á Selfossi kl. 13.30. Öll úrslit úr hlaupinu er á vefnum Hlaup.is.

Allir keppendur fengu frítt í sund eftir hlaup, í boði Sveitarfélagsins Árborgar, gegn framvísun keppnisnúmers.


Brúarhlaup Selfoss – 2016

Brúarhlaup Selfoss fór fram laugardaginn 6. ágúst og var hlaupið í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss. Hjólreiðamenn voru ræstir kl. 11:00 undir/við Ölfusárbrú. Hlauparar í 10 km hlaupi ræstir á Ölfusárbrú kl. 11:30. Keppendur í 2,8 km skemmtiskokki ræstir í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss) kl. 11:30. Hlauparar í 5 km hlaupi ræstir kl. 12:00 undir/við Ölfusárbrú. Keppendur í 800 metra Sprotahlaupi ræstir í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss) kl. 13:00. Allir þátttakendur koma í mark í Sigtúnsgarðinum (miðbæjargarði Selfoss).

Vegalengdir

Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum (skemmtihjólreiðar, ekki hröð keppnisbraut). Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka er í öllum vegalengdum (flögur).

Kort af leiðunum

Flokkaskipting

Flokkaskipting er í 10 km hlaupi og eru veittir verðlaunapeningar fyrir 1.-3. sæti í hverjum aldursflokki.

Verðlaun

Verðlaunapeningar voru veittir fyrir þrjú fyrstu sætin í 10 km hlaupi í öllum aldursflokkum, bæði kyn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í 10 km hlaupi, bæði kvenna og karla. Einnig voru veittir verðlaunapeningar fyrir þrjú fyrstu sætin í öðrum vegalengdum óháð kyni. Að auki voru dregin út útdráttarverðlaun úr hópi keppenda, um leið og keppendur koma í mark.

Verðlaunaafhending fór fram í miðbæjargarðinum á Selfossi kl. 14.00. Öll úrslit úr hlaupinu er á vefnum Hlaup.is.

Allir keppendur fengu frítt í sund eftir hlaup, í boði Sveitarfélagsins Árborgar, gegn framvísun keppnisnúmers.


Brúarhlaup Selfoss – 2015

Brúarhlaup Selfoss 2015 fór fram laugardaginn 8. ágúst 2015. Hjólreiðamenn ræstir kl. 11.00 undir/við Ölfusárbrú. Hlauparar í 10 km ræstir á Ölfusárbrú kl. 11.30, hlauparar í 5 km ræstir kl. 11.45 undir/við Ölfusárbrú og keppendur í 2,8 km skemmtiskokki ræstir í miðbæjargarði Selfoss kl. 11.45. Allir þátttakendur koma í mark í miðbæjargarði Selfoss.

Vegalengdir
Hlaupavegalengdir voru 10 km, 5 km og 2,8 km auk keppni í 5 km hjólreiðum. Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka var í öllum vegalengdum, bæði hlaupa og hjólreiða en vegna óviðráðanlegra aðstæðna var ekki hægt að birta tíma í hjólreiðakeppninni.

Kort af leiðunum

Flokkaskipting
Flokkaskipting er í 10 km hlaupi og eru veittir verðlaunapeningar fyrir 1.-3. sæti í hverjum aldursflokki.

Verðlaun

Verðlaunapeningar eru veittir fyrir þrjú fyrstu sætin í 10 km hlaupi í öllum aldursflokkum, bæði kyn. Einnig eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í 10 km hlaupi, bæði kvenna og karla. Einnig eru veittir verðlaunapeningar fyrir þrjú fyrstu sætin í öðrum vegalengdum óháð kyni. Að auki verða dregin út útdráttarverðlaun úr hópi keppenda, um leið og keppendur koma í mark.

Verðlaunaafhending fór fram í miðbæjargarðinum á Selfossi kl. 14.00. Öll úrslit úr hlaupinu er á vefnum Hlaup.is.
Allir keppendur fengu frítt í sund eftir hlaup, í boði Sveitarfélagsins Árborgar, gegn framvísun keppnisnúmers.


Brúarhlaup Selfoss – 2014

Brúarhlaup Selfoss 2014 fór fram laugardaginn 9. ágúst 2014. Hjólreiðamenn ræstir kl. 11.00 undir/við Ölfusárbrú. Hlauparar í 10 km ræstir á Ölfusárbrú kl. 11.30, hlauparar í 5 km ræstir kl. 11.45 undir/við Ölfusárbrú og keppendur í 2,8 km skemmtiskokki ræstir í miðbæjargarði Selfoss kl. 11.45. Allir þátttakendur komu í mark í miðbæjargarði Selfoss.

Vegalengdir
Hlaupavegalengdir voru 10 km, 5 km og 2,8 km auk keppni í 5 km hjólreiðum. Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka var í öllum vegalengdum, bæði hlaupa og hjólreiða.

Kort af leiðunum

Flokkaskipting
Flokkaskipting er í 10 km hlaupi og voru veittir verðlaunapeningar fyrir 1.-3. sæti í hverjum aldursflokki.

Verðlaun
Verðlaunaafhending fór fram í garði Landsbankans á Selfossi kl. 14.00. Öll úrslit úr hlaupinu er á vefnum Hlaup.is.
Allir keppendur fengu frítt í sund eftir hlaup, í boði Sveitarfélagsins Árborgar, gegn framvísun keppnisnúmers.


Brúarhlaup Selfoss – 2013

Brúarhlaupið á Selfossi var haldið laugardaginn 7. september 2013. Allir hlauparar og hjólreiðamenn voru ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hófust kl. 11:00, hálfmaraþon kl. 11:30 og aðrar vegalengdir kl. 12:00.

Vegalengdir
Fjórar vegalengdir í hlaupi þ.e. 2,5 km, 5 km, 10 km og hálfmaraþon 21,1 km. Einnig var keppt í 5 km hjólreiðum á malbiki. Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka er í öllum vegalengdum, bæði hlaupa og hjólreiða.

Kort af leiðunum.

Flokkaskipting
Flokkaskipting er í 10 km og hálfmaraþoni og í þeim flokkum eru veittir verðlaunapeningar fyrir 1.-3. sæti í hverjum aldursflokki.

Verðlaun
Verðlaunaafhending fór fram í garði Landsbankans á Selfossi kl. 14.00. Öll úrslit úr hlaupinu eru á vefnum Hlaup.is.
Allir keppendur fengu frítt í sund eftir hlaup, í boði Sveitarfélagsins Árborgar, gegn framvísun keppnisnúmers.


 

Úrslit úr Brúarhlaupinu allt frá árinu 1996 má finna á vefnum Hlaup.is.