Æfingatímar

Mótokrossdeildin stendur fyrir æfingum sumarið 2024 í bolaöldum á nýju stað þar sem deildin er með aðstöðu. 

ATH - iðkendur þurfa að eiga hjól og öryggisbúnað til að taka þátt í æfingum. 

 

Æfingar fyrir 50cc - 125cc+ (byrjendur)

 

Æfingar fyrir krakka á 65 cc og byrjendur á 85 cc og 125 cc+ verða á miðvikudögum frá kl. 18:00-20:00 í Bolaöldu.
Æfingar hefjast 15. maí 2024, kynningardagur fyrir æfingarnar hjá yngstu krökkunum verður haldinn í Púkanum í Mörkinni 13. maí. 
Æfingar 65 til 125 byrjendur kosta 20.000.kr fyrir allt sumarið, æfingar frá 15. maí - 11. september. 

Æfingardagar eru:

15.maí æfing
22.maí æfing
29.maí æfing
5.juní æfing
12.juní æfing
19.juní æfing
26.juní æfing
3.júlí æfing
6 til 16 júlí Route1, þá eru ekki æfingar í boloaöldu
24.júlí æfing
31.júlí æfing
7.ágúst æfing
14.ágúst æfing
21.ágúst æfing
28.ágúst æfing
4.september æfing
11.september æfing

 

Æfingar fyrir eldri og reyndari hjólara

 

Æfingar sem eru mjög krefjandi, fyrir eldri og reyndari hjólara verða tvisvar í viku og byrja 28. maí.
Æfingartímar eru frá kl.18-21, þriðjudaga og fimmtudaga.

Æfingarnar kosta 60.000.kr

28.maí þri, æfing
30.maí fim, æfing
4.jún þri,æfing
11.jún þri,æfing
13.jún fim,æfing
18.jún þri,æfing
20.jún fim,æfing
25.jún þri,æfing
2.júlí þri,æfing
4.júlí fim æfing
6 til 16 júli Route1 Iceland - þá eru ekki æfingar í bolaöldu
30.júlí þri,æfing
1.ágúst fim,æfing
13.ágúst þri æfing
15.ágúst fim,æfing
20.ágúst þri,æfing
22.ágúst fim,æfing
27.ágúst þri,æfing

 

Endurskólinn er á mánudögum í sumar og verður fyrsta æfing 27. maí, æfingarnar eru frá kl. 19-21. Til að geta tekið þátt í æfingum hjá Enduroskólanum þá þarf að eiga árskort eða silfurkort í brautirnar.

Árskort gildir bara í Bolaöldum, en silfurkort gildir í Bolaöldum og Þorlákshöfn, þá er möguleiki á að lengja hjólatímabilið þar sem hægt er að hjóla næstum allt árið í Þorlákshöfn.

Endurskólinn verður dagana, mikilvægt er að fylgjast á Fb síðunni ef æfingartímar breytast eitthvað.

27.mai Efa æfing
3.júní Efa æfing
10.júnî Efa æfing
24.júní Efa æfing
1.júlí Efa æfing
29.júlí Efa æfing
12.ágúst Efa æfing
19.águst Efa æfing
26.ágúst Efa æfing
2.september Efa æfing
9.september Efa æfing

Hvetjum fólk til að fylgjast með tilkynningum á Fésbókarsíðu UMFS Motocross Selfoss.