Mótokrossdeildin stendur fyrir æfingum sumarið 2025 í bolaöldum á nýju stað þar sem deildin er með aðstöðu.
ATH - iðkendur þurfa að eiga hjól og öryggisbúnað til að taka þátt í æfingum.
Æfingar fyrir 50cc - 125cc+ (byrjendur)
Æfingar fyrir krakka á 65 cc og byrjendur á 85 cc og 125 cc+ verða á miðvikudögum frá kl. 18:00-20:00 í Bolaöldu.
Æfingar 65 til 125 byrjendur kosta .kr fyrir allt sumarið, æfingar frá maí - september.
Æfingardagar eru:
Æfingar fyrir eldri og reyndari hjólara
Æfingar sem eru mjög krefjandi, fyrir eldri og reyndari hjólara
Æfingarnar kosta 60.000.kr
Endurskólinn
Til að geta tekið þátt í æfingum hjá Enduroskólanum þá þarf að eiga árskort eða silfurkort í brautirnar.
Árskort gildir bara í Bolaöldum, en silfurkort gildir í Bolaöldum og Þorlákshöfn, þá er möguleiki á að lengja hjólatímabilið þar sem hægt er að hjóla næstum allt árið í Þorlákshöfn.
Hvetjum fólk til að fylgjast með tilkynningum á Fésbókarsíðu UMFS Motocross Selfoss.