01.03.2017
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 16. mars og föstudaginn 17. mars.Eftirfarandi hópar eru í boði:
- Ungbarnasund fyrir 0-2 ára
- Barnasund fyrir 2-4 ára
- Sundnámskeið fyrir 4-6 ára
- Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.
01.03.2017
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis.
01.03.2017
Íslenska U17 landsliðið á leik gegn Skotum í dag en leikurinn fer fram á UEFA mótinu sem er nú í gangi ytra.Mótið fer fram í Skotlandi en Ísland tapaði fyrsta leik keppninnar gegn Austurríki eftir vítakeppni.Skotland vann Króatíu á sama tíma í fyrsta leik og munu liðin nú mæta hvor öðru í hádeginu.Leikurinn hefst klukkan 12:30 á íslenskum tíma og má sjá byrjunarlið okkar manna hér fyrir neðan.Byrjunarlið Íslands gegn Skotlandi
Markmaður: Sigurjón Daði HarðarsonVarnarmenn: Helgi Jónsson, Guðmundur Axel Hilmarsson, Finnur Tómas Pálmason, Egill Darri ÞorvaldssonMiðjumenn: Karl Friðleifur Gunnarsson, Ísak Snær Þorvaldsson (F), Sölvi Snær Fodilsson, Kristall Máni Ingason, Atli BarkarsonSóknarmaður: Andri Lucas Guðjohnsen
01.03.2017
Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Selfoss verður laugardagskvöldið 4. mars. Að venju er mikið um dýrðir en fram koma m.a.
28.02.2017
Helgina 25.-26. febrúar fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram í Laugardalshöll. HSK/Selfoss sendi öflugt lið sem samanstóð af 33 efnilegum unglingum víðsvegar af Suðurlandi.
28.02.2017
Selfoss átti flottan hóp keppenda í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR sem haldið var helgina 11.-12. febrúar sl. Börnin kepptu í fjölþraut sem samanstóð af sjö mismunandi þrautum sem reyndu til að mynda á snerpu, hraða, þol, tækni og kraft.
28.02.2017
Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss fór fram í gær, mánudaginn 27. febrúar. Á fundinum var farið yfir starfsemi deildarinnar á árinu auk þess sem fjórir einstaklingar voru sæmdir silfurmerki Umf.
28.02.2017
Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss fór fram í gær, mánudaginn 27. febrúar. Á fundinum skautaði formaður deildarinnar yfir starf ársins.
28.02.2017
Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 7. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir,
Taekwondodeild Umf.
28.02.2017
Ungmennafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði í níunda sinn. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er EKKI BARA FRAMTÍÐIN – UNGT FÓLK, LEIÐTOGAR NÚTÍMANS.