Fréttir

Aðalfundur mótokrossdeildar 2019

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 21. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Mótokrossdeild Umf.

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er þetta annað árið í röð sem þau hljóta þennan heiður. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í kvöld í félagsheimilinu Tíbrá en þetta er jafnframt annað árið sem félagið heldur sérstaka verðlaunahátíð fyrir íþróttafólk ársins.Perla Ruth er lykilleikmaður í liði Selfoss sem leikur í Olís-deildinni.

Gyða Dögg mótorhjóla- og snjósleðakona ársins

Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands útnefndi Gyðu Dögg Heiðarsdóttur mótorhjóla- og snjósleðakonu ársins 2018. Gyða Dögg, sem keppir fyrir mótokrossdeild Umf.

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19.Frábær tilboð á félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.

Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf.Frístundabíllinn mun aka alla virka daga frá því um klukkan 13:00-15:30 og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins.

Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Á tómstundamessunni verður hægt að kynna sér þau fjölmörgu námskeið og æfingar sem standa til boða fyrir börn og unglinga í Sveitarfélaginu Árborg.

Fréttabréf UMFÍ

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.