Fréttir

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross í Motomos

Mótið fór fram í frábæru verði við góðar aðstæður hjá klúbbnum í Motomos og voru um 70 keppendur skráðir til leiks

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross á Akureyri

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram hjá KKA á Akureyri þann 22. júlí síðastliðinn

Önnur umferð Íslandsmótsins í motocross á Akranesi

Önnur umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram á Akranesi þann 8. júlí

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram um helgina í Ólafsvík

Mótið var haldið á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar og voru rúmlega 70 keppendur skráðir til leiks.

Vel heppnað námskeið með Brian Jörgensen

Brian Jörgensen motocrossþjálfari og fyrrum atvinnumaður í motocross kom til Íslands á dögnum og hélt námskeið fyrir iðkenndur UMFS í samstarfi við Vélhjólaklúbbinn VÍK

Æfingar hjá motocrossdeild

Æfingar hófust hjá Motocrossdeild fyrstu vikuna í júní og fóru vel af stað. Við verðum í sumar með fjölbreytt úrval þjálfara sem koma að þjálfun á námskeiðinu hjá okkur.

Fyrirmyndarfélagið Umf.Selfoss

Jako vörurnar komnar.

Uppskeruhátíð Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands

var haldinn í lok október í veislusal FÍ í Mörkinni. Þar voru veitt verðlaun fyrir afrakstur ársins. Frá Ungmennafélagi UMFS voru þrír sem fengu verðlaun

Frábær árangur Umf. Selfoss í síðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í motocrossi