Perla Rut og Sigurður Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss – Gunnar sæmdur gullmerki

Handknattleikskonan Perla Rut Albertsdóttir og júdómaðurinn Sigurður Fannar Hjaltason hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá í gær.

Dregið í jólahappdrætti knattspyrnudeildar

Móttaka Árborgar fyrir keppendur á Evrópumóti

Síðustu æfingahópar ársins hjá yngri landsliðum

Þjálfarar U-19 kvenna og U-17, U-16 og U-15 ára landsliða karla og kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 19. – 22. desember. Við Selfyssingar eigum glæsilega fulltrúa í þessum liðum.

Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss

Verðlaunahátíð Umf. Selfoss

Tanja og Aníta fá starfsmerki Fimleikasambands Íslands

Rafræn leikskrá - Okkar innri tilfinningar

Skráning í íþróttaskólann er hafin!

Haustmót í hópfimleikum og stökkfimi