Fréttir

Selfoss meistarar á Ragnarsmóti kvenna

Á laugardaginn lauk Ragnarsmóti kvenna og þar með mótinu í heild þetta árið. Að venju léku fjögur lið í einum riðli þar sem öll liðin mættust einu sinni. Að síðasta leik loknum voru svo nýir meistarar krýndir og einstaklingsviðurkenningar veittar.

Hákon Garri semur við Selfoss

Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.

Jónas Karl framlengir

Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Gummi Steindórs framlengir við Selfoss

Guðmundur Steindórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Skarphéðinn Steinn framlengir

Skarphéðinn Steinn Sveinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Atli Kristins aðstoðar Carlos í vetur

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur samið við Atla Kristinsson um að ganga inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil. Hann mun verða Carlos Martin Santos til halds og trausts með meistaraflokk karla sem og 3. flokk og U-lið.

Grótta tóku titilinn á Ragnarsmóti Karla

Á laugardaginn lauk Ragnarsmóti karla þetta árið.  Að venju var leikið um öll sæti og einstaklingsviðurkenningar veittar. 

Patrekur Þór framlengir

Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.

Anton Breki áfram á Selfossi

Anton Breki Hjaltason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Valdimar Örn framlengir

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.