Fréttir

Stórsigur á KA

Strákarnir unnu frábæran sigur gegn KA í Set höllinni í kvöld, 34-24.

Góður sigur fyrir vestan

Selfyssingar unnu sigur gegn Herði í Olísdeild karla í kvöld, 35-32.

Ásdís Þóra er komin á Selfoss

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir árs samning við handknattleiksdeild Selfoss.

Elínborg Katla klár í slaginn

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss.

Einar Sverrisson framlengir við Selfoss

Stórskyttan Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.

Selfyssingum skellt í Úlfarsárdal

Selfyssingar lutu lægra haldi gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld, 33-26. Leikurinn var opnunarleikur Íslandsmótsins og jafnframt fyrsti leikurinn sem leikinn er í nýrri stórglæsilegri aðstöðu Framara í Úlfarsárdalnum.

Ísak færður stuðningur í baráttunni

Fyrir hönd meistaraflokka Selfoss í handknattleik færðu þau Katla Björg og Richard Sæþór, Ísak Eldjárni gjöf frá liðunum eftir að okkur barst áskorun frá vinum okkar í knattspyrnudeild Selfoss.

Silfur hjá Elínborgu og Tinnu í Litháen

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir voru á dögunum ásamt U-17 ára landsliði kvenna í handbolta í Klaipeda í Litháen.

Örn ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar

Örn Þrastarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar Umf. Selfoss. Staða íþróttastjóra er ný innan deildarinnar og tekur yfir allt faglegt starf hennar ásamt yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins og stjórn handknattleiksakademíu deildarinnar.

Haukar sigruðu Ragnarsmót karla

Haukar sigruðu Fram í úrslitaleik Ragnarsmóts karla, en mótinu lauk á laugardaginn s.l. Selfoss endaði í 4. sæti eftir tap gegn ÍBV.