08.05.2017
Selfyssingar hófu leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þetta sumarið með sigri á nýliðum ÍR á heimavelli. Lokatölur urðu 1-0.Leikurinn fór vel af stað á glæsilegum JÁVERK-vellinum.
05.05.2017
ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 10. maí. Þátttaka er öllum heimil án endurgjalds á meðan húsrúm leyfir en námskeiðið mun fara fram á 3.
04.05.2017
Á morgun, föstudag kl 19:15 munu strákarnir hefja leik í Inkasso deildinni í knattspyrnuMótherjarnir í fyrsta leik eru nýliðar ÍRHlökkum til að fá ykkur á JÁVERK-völlinn
04.05.2017
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið á Hótel Selfoss laugardaginn 20. maí. Ef þú hefur mætt á leik í vetur, átt vin eða ættingja sem styður Selfoss, hefur áhuga á handknattleik eða hreinlega elskar að skemmta þér með skemmtilegu fólki þá átt þú erindi á þennan viðburð.Líkt og undanfarin ár verður verðlaunaafhending, skemmtiatriði, uppboð, happadrætti og dansleikur.
04.05.2017
Síðasta mót vetrarins í 5. flokki kvenna fór fram í Vestmannaeyjum helgina 28.-30. apríl. Stelpurnar okkar stóðu sig gríðarlega vel og enduðu sem sigurvegarar í 2.
04.05.2017
Selfoss gerði góða ferð norður á Akureyri í gær þegar liðið vann KA/Þór í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í Olís-deild kvenna næsta tímabil.
03.05.2017
Dagskrá Landsmóts UMFÍ 50+ og upplýsingar um keppnistilhögun allra keppnisgreina liggur nú fyrir og hafa upplýsingarnar verið birtar á .Landsmót UMFÍ 50+ fer fram í Hveragerði dagana 23.-25.
03.05.2017
Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 29. apríl. Þátttakendur voru hálft annað hundrað sem er nokkuð umfram þátttöku undanfarin ár.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:15 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Spáð er brakandi blíðu í þriðja hlaupi ársins sem fer fram nk.
02.05.2017
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur í fimmtánda sinn fyrir , heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land, dagana 3.-23.
02.05.2017
Keppendur Umf. Selfoss náðu frábærum árangri Íslandsmótinu í júdó þar sem bestu júdómenn landsins voru mættir.Egill Blöndal varð Íslandsmeistari bæði í -90 kg flokki og opnum flokki þar sem hann vann Sveinbjörn Iura í úrslitum í báðum flokkum eftir mjög spennandi viðureignir.