Víkingahátíð á Selfossvelli

Selfyssingar bitu svo sannarlega í skjaldarrendur Víkinga á Selfossvelli í gær. Þegar upp var staðið höfðu Selfyssingar komið boltanum sex sinnum í mark Víkinga með löglegum hætti auk þess að misnota vítaspyrnu á upphafsmínútum leiksins.

Fótboltadagur fyrir stelpur á Selfossvelli

Laugardaginn 27. júlí milli kl. 11 og 12 verður risastór fótboltaæfing á Selfossvelli. Æfingin er fyrir allar stelpur á Selfossi og nágrenni sem æfa eða hafa áhuga að prófa fótbolta.Þjálfarar og leikmenn meistaraflokks kvenna á Selfossi stýra skemmtilegum æfingum og leikjum og spjalla við stelpurnar.

10 Selfyssingar í Kiel

Um þessar mundir eru 10 ungir og efnilegir handboltamenn frá Selfossi í Kiel í Þýskalandi í handboltaskóla. 52 manna hópur frá Íslandi lagði af stað í nótt til Þýskalands ásamt þjálfurum og fararstjórum.Handboltaskólinn er unninn í samvinnu við Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, sem mun m.a.

Stelpurnar sigruðu Svía í fjórðungsúrslitum

3. flokkur kvenna Selfoss komst í undanúrslit à USA Cup knattspyrnumótinu í Minneapolis í Bandaríkjunum.Stúlkurnar unnu glæstan 2-1 sigur à sterku sænsku liði í fjórðungsúrslitum.

Leikmenn skrifa undir samninga

Thelma Sif Kristjánsdóttir framlengdi samning sinn við Selfoss til tveggja ára nú í kvöld. Thelma er öflug hægri skytta sem spilaði með meistaraflokki kvenna á síðasta tímabili.Andri Hrafn Hallsson skrifaði einnig undir samning en hann er að koma aftur til síns uppeldisfélags eftir að hafa spilað með Aftureldingu og Víkingi.

Lokanámskeið Íþrótta- og útivistarklúbbsins hefst á mánudag

Á morgun lýkur þriðja námskeiðinu í  með glæsilegri ferð til Vestmannaeyja. Siglt verður með Herjólfi frá Landeyjahöfn. Í Vestmannaeyjum verður farið í göngutúr og sund en svo tekur við hefðbundinni grillveislu áður en haldið verður heim á leið.Mánudaginn 22.

USA CUP 2013

Það var fríður hópur stúlkna úr 3. flokki sem lagði af stað til Minnesota í Bandaríkjanna á sunnudag til að taka þátt í USA Cup.

Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2.

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Selfyssingarnir Egill Blöndal og Sigþór Helgason þátt í Ólympíuhátíð æskunnar sem haldin er í Utrecht í Hollandi 14.-19. júlí.

Andleysi á Ólafsfirði

Selfoss lék gegn KF á Ólafsfirði í gærkvöld. Þrátt fyrir að okkar menn hafi verið tveimur mönnum fleiri stóran hluta seinni hálfleiks voru það leikmenn KF sem fögnuðu 2-1 sigri.Það var Juan Martinez sem kom Selfyssingum yfir á 26.