4. flokkur yngri úr leik

4. flokkur karla yngri féll í gær úr leik á Íslandsmótinu þegar liðið mætti Gróttu í 8-liða úrslitum. Gróttumenn unnu 5 marka sigur á heimavelli eftir að hafa verið sterkari mestan hluta leiks.

Aðalfundur Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.00.  Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf.

Stefnumótun Umf. Selfoss 9. apríl í Sunnulækjarskóla

Stefnumótunarfundur sem hefur verið boðaður um gildi Umf. Selfoss og samstarf þjálfara deilda verður haldinn í Sunnulækjarskóla þriðjudagskvöldið 9.

Stefnumótun Umf. Selfoss 9. apríl í Sunnulækjarskóla

Stefnumótunarfundur sem hefur verið boðaður um gildi Umf. Selfoss og samstarf þjálfara deilda verður haldinn í Sunnulækjarskóla þriðjudagskvöldið 9.

3. flokkur í 8-liða úrslit

Í gær mætti Selfoss liði Þórs í umspili 3. flokks um að komast í 8-liða úrslit. Selfyssingar voru sterkari í leiknum og sigruðu 35-28 eftir að hafa verið með undirtökin nær allan leikinn.Selfoss byrjaði betur en náði ekki að slíta sig frá Þórsurum framan af leik og jöfnuðu gestirnir í 5-5.

Úrslitakeppni að hefjast - Leikir á Selfossi

Þá er úrslitakeppnin hjá yngri flokkunum að fara af stað eftir páskafrí. Okkar lið eru í þann mund að gera sig klára fyrir fyrstu leikina en 4.

Þessar verða í eldlínunni í kvöld

Undankeppni Íslandsmótsins í hópfimleikum fer fram í kvöld 5.apríl klukkan 19:20 í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Búast má við hörkukeppni en keppt verður í karla, kvenna og blönduðum liðum og á Selfoss eitt lið í hverjum flokki.

Aðalfundur Taekwondodeildar

Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Iðu fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 19.00.  Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir.

Grýlupottahlaup 6. apríl kl. 11.00

Grýlupottahlaupið hefst laugardaginn 6. apríl n.k.  Skráning fer fram í Tíbrá og hefst kl. 10.30.  Hlaupið er ræst af stað kl. 11.00.

2.flokkur endaði leiktíðina vel

Strákarnir í 2.flokki hafa átt erfitt uppdráttar í vetur og oft beðið ósigur og þá ekki síst eftir að hafa gefið eftir síðustu mínútur leikjanna.