25.03.2020
Þar sem samkomubann er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi mótokrossdeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 26. mars, verið frestað um óákveðinn tíma.
Mótokrossdeild Umf.
24.03.2020
Dagana 24. mars til 13. apríl verður .Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
24.03.2020
Þar sem samkomubann er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi fimleikadeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram miðvikudaginn 25. mars, verið frestað um óákveðinn tíma.
Fimleikadeild Umf.
22.03.2020
Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í samvinnu við ráðuneyti heilbrigðis og menntamála varðandi aðgerðaráætlun fyrir íþróttafélög vegna COVID19.Í ljósi þeirra tilmæla sem þar koma fram mun Umf.
19.03.2020
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 26. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir,
Mótokrossdeild Umf.
18.03.2020
Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss í seinustu viku. Þetta eru þeir Þorsteinn Aron Antonsson, Anton Breki Viktorsson og Sigurður Óli Guðjónsson.Þetta er fagnaðarefni fyrir knattspyrnuna á Selfossi og verður gaman að sjá þá vaxa og dafna í vínrauðu treyjunni.---Tríóið f.v.
18.03.2020
Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir,
Fimleikadeild Umf.
17.03.2020
Laugardaginn 4. mars var haldin hörku góð vinnustofa um rafíþróttir í samvinnu Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar. Fimmtán áhugasamir einstaklingar mættu á svæðið og þar af fulltrúar frá rafíþróttastarfinu hjá nágrönnum okkar í Þorlákshöfn.Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands stýrði deginum.