Tveir af öflugustu júdómönnum landsins mættust

HSK mótið í júdó var haldið þriðjudaginn 17. desember. 17 keppendur voru skráðir til leiks í fimm þyngdarflokkum, auk opins flokks karla.

Vinningsnúmer í jólahappadrætti

Á laugardag var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildarinnar. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða númer 499.Hægt er að vitja vinninga í Tíbrá, félagsheimili Umf.

Jólatörn hjá landsliðunum

Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu okkar í handbolta um jól og áramót. Eins og áður hefur komið fram fer Ómar Ingi Magnússon með U-18 landsliði Selfyssingsins Einars Guðmundssonar til Þýskalands milli jóla og nýárs.

Viðar Örn til Vålerenga

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga í Osló.Greint er frá þessu á vef þar sem lesa má stutt viðtal við Viðar.Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Gumma og Svavar æfðu með landsliðinu

Um seinustu helgi æfðu Guðmunda Brynja Óladóttir með A-landsliðinu og Svavar Berg Jóhannsson með U-19 landsliðinu. Þau eru þrátt fyrir ungan aldur margreyndir landsliðsmenn Selfyssinga.

Jólaglaðningur Getrauna

Boðið verður upp á stærsta pott Íslandssögunnar í Getraunum um næstu helgi þegar áætluð vinningsupphæð verður 390 milljónir króna fyrir 13 rétta á enska getraunaseðlinum.

Jólaævintýri í Þýskalandi

Það má segja að Hergeir Grímsson og Ómar Ingi Magnússon séu þátttakendur í jólaævintýri þessi jólin. Þeir voru valdir í U-18 ára landslið Selfyssingsins Einars Guðmundssonar og aðstoðarmanns hans Sigursteins Arndals sem æfir helgina 21.-22.

Æfingagjöld eiga að vera lág

Eins og frá var greint í seinustu viku kemur fram í verðlagseftirliti ASÍ tók saman að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf.

Jákvæð áhrif íþróttaiðkunar á líðan ungmenna

Í nýjasta fréttabréfi HSK kemur fram að frá árinu 1992 hefur mennta- og menningarmálaráðuneytið stuðlað að því að gerðar hafa verið faglegar, samanburðarhæfar rannsóknir á högum, líðan og aðstæðum barna og ungmenna hér á landi undir heitinu Ungt fólk.Æskulýðsrannsóknirnar  eru gerðar meðal nemenda í 5.