05.07.2013
Íþrótta- og útivistarklúbburinn er staðsettur í Vallaskóla og er gengið inn um inngang við gervigrasvöll.
Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn má nálgast hana með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
04.07.2013
Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Ólympíumeistara Noregs í kvennahandknattleik hélt fyrirlestur í kvöld í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem var einn af dagskrárliðum Landsmóts UMFÍ sem haldið er á Selfoss.
04.07.2013
Stelpurnar í Selfoss tryggðu HSK sigur í handknattleikskeppni Landsmóts UMFÍ sem hófst á Selfossi í dag.Það var sem fjallaði um stelpurnar okkar.
04.07.2013
Það var Javier Zurbano sem tryggði Selfyssingum öll þrjú stigin í skemmtilegum leik á móti Leiknismönnum á Selfossvelli í gærkvöldi.
04.07.2013
Laugardaginn 29. júní hélt VÍFA 2. umferð Íslandsmótsins á Akrabraut sem stendur rétt norðan við Akranes. VÍFA menn voru örlítið heppnari með veðrið en við Selfyssingar.
01.07.2013
Sverrir Pálsson leikmaður Selfoss var á dögunum valinn í u-19 ára landslið Íslands í handbolta sem spilar þessa dagana á European Open sem fram fer í Gautaborg.
01.07.2013
Átta krakkar frá fóru og tóku þátt í móti í Mosfellsbænum um helgina. Krakkarnir stóðu sig öll frábærlega og héldu áfram að bæta sig, vinna til verðlauna og setja met.Halla María Magnúsdóttir, 14 ára, sigraði í kúluvarpi og setti nýt HSK met þegar hún kastaði 12,16 m og bætti þar með gamla metið um 49 cm.
30.06.2013
Lokamót í undirbúningi frjálsíþróttafólks vegna Landsmóts UMFÍ fór fram á Selfossvelli í dag, 30. júní. Thelma Björk Einarsdóttir sló 5 daga gamalt HSK met sitt með 3.
30.06.2013
Fjóla Signý Hannesdóttir, umf. Selfoss, hafnaði í 13.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem haldin var í Madeira Portúgal um helgina.
29.06.2013
Fjóla Signý Hannesdóttir er með 3038 stig eftir fyrri dag í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum. Fjóla Signý byrjaði á því að hlaupa 100m grind á 14,61s, hún stökk 1,69m í hástökki, kastaði því næst kúlunni 9,87m sem er bæting um 14cm og að lokum hljóp hún 200m á 26,09s.