09.09.2018
Hefur þú kynnt þér verkefnið „Sýnum karakter“? Það er von ÍSÍ og UMFÍ að verkefnið hjálpi þjálfurum og fleirum að tileinka sér aðferðir og leiðir til markvissrar þjálfunar karakters ungu kynslóðarinnar og beiti þeim í daglegu starfi sínu.
09.09.2018
Selfyssingar eru komnir áfram í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða þrátt fyrir 27-26 tap gegn Dragunas í Litháen í gær, en liðið vann fyrri leikinn með sex mörkum.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik 12-12.
06.09.2018
Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19.Frábær tilboð á félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.
06.09.2018
Laugardagskvöldið 22. september fer fram lokahóf Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss í Hvítahúsinu.Þar munu konur og karlar í meistarflokki og 2.
04.09.2018
Á dögunum skrifuðu fjórir strákar úr 3. og 4.flokk undir samning við handknattleiksdeild Selfoss. Það voru þeir Hannes Höskuldsson, Haukur Páll Hallgrímsson, Tryggvi Þórisson og Reynir Freyr Sveinsson.
03.09.2018
Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf.Frístundabíllinn mun aka alla virka daga frá því um klukkan 13:00-15:30 og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins.
02.09.2018
Selfoss sigraði lið Dragunas með sex mörkum, 34-28, þegar liðin mættust í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF cup) í gær.
01.09.2018
Vetraræfingar 2018-2019Hópur 1 – Fædd 2011, 2012 og 2013
Þriðjudaga kl. 16:25-17:15 í íþróttahúsi Vallaskóla
Fimmtudaga kl.
29.08.2018
Karlalið Selfoss leikur tvo leiki við Klaipeda Dragunas frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða nú í byrjun septbember. Fyrri leikur liðanna fer fram á Selfossi nú á laugardaginn og seinni leikur liðanna fer fram ytra sléttri viku seinna. Dragunas liðið á skemmtilega tengingu við mann í Þorlákshöfn, en sá heitir Rafn Gíslason. Hann hannaði og teiknaði merki Draguns. Samkvæmt því sem Rafn segir þá kom það til vegna þess að hann hafði hannað og teiknað merki fyrir íþróttaliðið Stál Úlf.