Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Stjórn handknattleiksdeildar endurkjörin

Aðalfundur handknattleiksdeildar Selfoss fór fram fyrir viku þar sem ný stjórn var kjörin en hún er að mestu óbreytt frá fyrra ári enda skilað afar góðu starfi á árinu.

Selfoss í góðri stöðu

Selfyssingar eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðirnar í 4. flokki karla og kvenna. Liðin okkar tróna á toppi deildanna og er deildarmeistaratitillinn í sjónmáli.Að auki hafa strákarnir í 5.

Starfsfólk í íþrótta- og útivistarklúbbinn

Eins og undanfarin ár verður Íþrótta- og útivistarklúbburinn, sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, í fullum gangi í sumar. Klúbburinn er starfræktur á vegum Ungmennafélags Selfoss í góðu samstarfi við Sveitarfélagið Árborg.Klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið fyrir hressa krakka. Markmið námskeiðanna er fjölbreytileiki og skemmtileg hreyfing með mikilli útiveru og íþróttum í góðum félagsskap.

Tap á móti deildarmeisturunum

Selfyssingar töpuðu á móti FH í gær þegar síðasta umferð Olís-deildarinnar fór fram.Selfyssingar komu einbeittir til leiks og voru skrefinu á undan allan fyrri hálfleikinn þó lítið væri skorað í upphafi.

Tap gegn toppliðinu

Selfyssingar lágu fyrir toppliði Fram í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar á laugardag en liðin mættust í Safamýrinni í Reykjavík.Fram vann níu marka sigur 32-23 eftir að hafa leitt í hálfleik, 15-10.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss er ennþá í níunda sæti með tíu stig, og getur hvorki færst upp né niður töfluna, og tekur þátt í umspili um sæti í Olís deildinni á næsta keppnistímabili.Dijana og Perla Ruth voru markahæstar Selfyssinga með 4 mörk, Hulda Dís og Kristrún skoruðu 3 mörk, Arna Kristín, Adina og Ída Bjarklind skoruðu 2 mörk og þær Margrét, Ásta Margrét og Carmen skoruðu 1 mark hver.Selfoss tekur á móti botnliði Fylkis í lokaumferð deildarinnar á laugardag kl.

Strákarnir okkar í sólinni

Strákarnir okkar dvelja þessa dagana við æfingar á Novo Sancti Petri á suðurströnd Spánar. Þeir fóru út föstudaginn 24. mars og æfa tvisvar á dag við bestu aðstæður auk þess að taka æfingaleik við atvinnumannalið San Fernando.Hópurinn telur 24 leikmenn auk fimm manna starfsliðs.

Sætur sigur á móti Val

Selfyssingar sigruðu Val með einu marki, 29-28, á heimavelli í gærkvöldi og komust þannig upp fyrir Val í deildinni. Selfoss er nú í fimmta sæti með 24 stig en Valur í sjötta sæti með 23 stig.

Páskamót Selfoss

Páskamót Selfoss í sundi fór fram í gömlu innlauginni á sunnudag. Keppendur stóðu sig afar vel og var gleðin við völd í lauginni.Það var Kristján Emil Guðmundsson sem smellti myndum af keppendum á mótinu.

Strákarnir í 4. flokki deildarmeistarar

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki (fæddir 2001) tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með öruggum sigri á Fram um sl. helgi. Þetta er fimmta árið í röð sem Selfoss verður meistari í þessu aldursflokki en þessi sami flokkur var einnig í toppbaráttu Norden Cup um sl.