24.06.2013
Í dag hefjast ný námskeið hjá Íþrótta- og útivistarklúbbnum, Knattspyrnuskólanum og Handboltaskólanum.Hægt er að skrá sig á staðnum í öll námskeiðin eða í eftirfarandi símanúmer og netföng:Íþrótta- og útivistarklúbbur s.
24.06.2013
Í vikunni skrifuðu nokkrir leikmenn undir samning við Handknattleiksdeild Selfoss. Þetta eru þeir Andri Már Sveinsson og Örn Þrastarson sem eru að stíga upp eftir meiðsli.
20.06.2013
Friðarhlaupið óskar eftir þátttakendum til að hlaupa í gegnum Selfoss. Það er mæting við Toyota á Selfossi kl. 12:50 á laugardag og verður hlaupið í miðbæjargarðinn þar sem tré verður gróðursett.
20.06.2013
Ný og glæsileg aðstaða var tekin í notkun á Selfossvelli sl. föstudag. Um er að ræða sex búningsklefa, salerni fyrir áhorfendur og gesti auk aðstöðu fyrir starfsmenn og dómara.
20.06.2013
Vorfagnaður sunddeildarinnar var haldinn í Hellisskógi í byrjun júní. Þar var sundfólki veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur á tímabilinu.
19.06.2013
Það var í nógu að snúast hjá stelpunum okkar í seinustu viku og máttu tvö af bestu liðum landsins prísa sig sæl að fara heim með sigur í farteskinu.Á þriðjudag mættu margfaldir Íslands- og bikarmeistarar Vals á Selfossvöll og höfðu að lokum eins marks sigur að loknum framlengdum leik.
19.06.2013
Smáþjóðleikarnir í Lúxemborg voru fyrsta mót Fjólu Signýjar í sumar. Hún hóf keppni í 100 m. grind þar sem hún gerði sér lítið fyrir og hljóp á tímanum 14,41 sek.
18.06.2013
Aldursflokkamót HSK, 11-14 ára, var haldið í Þorlákshöfn á laugardaginn 15.júní. Selfoss fór með 21 krakka á mótið og stóðu þau sig frábærlega.
18.06.2013
Skráning í fimleika á haustönn er hafin inná vefnum selfoss.felog.is Skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það verða börn tekin inn á biðlista ef fullt er inní hópana.
18.06.2013
Strákarnir lögðu land undir fót og mættu Völsungi á Húsavík um seinustu helgi. Skemmst er frá því að segja að þrátt fyrir aragrúa marktækifæra vildi boltinn ekki í netið og endaði leikurinn með markalausu jafntefli.