18.03.2020
Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss í seinustu viku. Þetta eru þeir Þorsteinn Aron Antonsson, Anton Breki Viktorsson og Sigurður Óli Guðjónsson.Þetta er fagnaðarefni fyrir knattspyrnuna á Selfossi og verður gaman að sjá þá vaxa og dafna í vínrauðu treyjunni.---Tríóið f.v.
18.03.2020
Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir,
Fimleikadeild Umf.
17.03.2020
Laugardaginn 4. mars var haldin hörku góð vinnustofa um rafíþróttir í samvinnu Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar. Fimmtán áhugasamir einstaklingar mættu á svæðið og þar af fulltrúar frá rafíþróttastarfinu hjá nágrönnum okkar í Þorlákshöfn.Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands stýrði deginum.
16.03.2020
Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.
16.03.2020
Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir var í aðalhlutverki með U19 ára landsliði Íslands sem tók þátt á æfingamóti á La Manga í byrjun mars.Ísland vann alla þrjá leiki sína á La Manga, gegn , og og gerði Barbára sér lítið fyrir og skoraði í þeim öllum.
15.03.2020
Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.
13.03.2020
Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.
13.03.2020
Fyrirhugað mótahald Fimleikasambands Íslands helgina 14.-15. mars, Bikarmót unglinga í hópfimleikum og Þrepamót 3 í áhaldafimleikum, hefur verið fellt niður.
12.03.2020
Selfoss tapaði gegn Haukum í kvöld með 10 mörkum, 25-35, þegar að liðin mættust í Hleðsluhöllinni.Jafnræði var á með liðunum í upphafi en um miðbik fyrri hálfleiks skellti Grétar Ari í lás. Samhliða því fóru dauðafærin að enda í stöng og framhjá og skoraði Selfoss eitt mark síðustu 13 mínútur hálfleiksins og staðan að honum loknum 8-15. Selfyssingar byrjuðu síðari hálfleik illa og skorðuu Haukarnir fyrstu þrjú mörkin.