22.12.2014
Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.
22.12.2014
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, varð Evrópumeistari kvenna í handknattleik í sjötta sinn í gær þegar liðið vann spænska landsliðið í úrslitaleik í Búdapest, 28:25.
20.12.2014
Í dag var dregið í jólahappadrættinu hjá unglingaráði knattspyrnudeildar.Aðalvinningur sem var sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða nr.
17.12.2014
Tvær ungar íþróttakonur á Selfossi, þær Guðmunda Brynja Óladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir góða frammistöðu í sínum greinum.
17.12.2014
Fjórir Selfyssingar eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Þetta eru þær Elena Birgisdóttir, Harpa Brynjarsdóttir, Katrín Ósk Magnúsdóttir og Þuríður Guðjónsdóttir.Æfingaplan verður birt á fljótlega en fyrsta æfing liðsins verður laugardaginn 27.
16.12.2014
Guðmundur Kr. Jónsson eða Mummi Jóns eins og hann er oftast kallaður hefur lifað og starfað innan íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar á áratugi.
16.12.2014
Um helgina var haldið beltapróf og Taekwondodeild Umf. Selfoss stóð fyrir HSK móti í þróttahúsinu Iðu.62 aðilar vor skráðir í beltapróf og mættu flest allir þrátt fyrir veikindi á sumum bæjum. Allir þáttakendur í beltaprófinu stóðust próf, en aðeins tveir aðilar þurfa að sýna yfirþjálfara formin sín til að fá nýju beltin sín.Um 40 manns mættu til leiks á HSK mótinu þrátt fyrir slæmt veðurútlit. Keppt var í Poomsae, sparring og hinni sívinsælu þrautabraut. Einnig var sýningahópur Taekwondodeildar að frumsýna nýtt atriði sem vakti mikla lukku viðstaddra.Það er skemmst frá því að segja að mótið gekk í alla staði frábærlega og allir keppendur stóðu sig með stakri prýði.Stjórn Taekwondodeildar þakkar öllum keppendum og fjölskyldum þeirra fyrir frábært mótpj---.
16.12.2014
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna. Hún hefur skorað 78 mörk í tíu leikjum og er með gott forskot á næstu leikmenn.
15.12.2014
Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu. Sýningarnar voru alls þrjár og var húsfyllir á þeim öllum.Í ár tóku allir iðkendur deildarinnar þátt sem persónur Disney-myndinni Frozen.
15.12.2014
Selfyssingurinn Elva Rún Óskarsdóttir er í 34 manna æfingahóp Hrafnhildar Óskar Skúladóttur og Stefáns Arnarsonar landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna sem mun æfa helgina 20.-21.