Stelpurnar í Barcelona

Stelpurnar í 3. flokki voru í Barcelona á Spáni seinustu viku þar sem þær öttu kappi við jafnöldrur sínar á knattspyrnumóti sem kennt er við staðinn.

Zoran hættir sem þjálfari Selfoss

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss og Zoran Miljkovic hafa komist að samkomulagi um að Zoran láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Selfossi þegar í stað.

Svekkjandi tap í erfiðum leik

Strákarnir okkar fóru norður yfir heiðar í gær og kepptu við Þórsara á Akureyri í 1. deildinni.Leikurinn var í járnum allan tímann, Þórsarar ívið sterkari og áttu hættulegri færi en okkar menn voru vel skipulagðir.Selfyssingar skoruðu fyrsta markið á 37.

Einar stýrði U19 til sigurs

U-19 ára landslið karla vann glæstan sigur á Svíum 31-29 í úrslitaleik á Opna Evrópumótinu sem fram fór samhliða handboltamótinu Partille Cup í Svíþjóð.

Sigurvegarar á Partille

Drengirnir á yngra ári í 4. flokki unnu í B-úrslitum á Partille Cup í Gautaborg. Þeir voru hrikalega flottir í sínum leikjum. En þess má geta að allur hópurinn var félagi sínu til mikils sóma á mótinu.Ljósmynd.

Selfoss á meðal hundrað bestu í Evrópu

Lið Selfoss er í fyrsta sinn á lista yfir 100 bestu kvennaknattspyrnulið í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista sem vefurinn spelare12.com hefur gefið út. Selfoss er í 94.

Selfyssingar safna liði

Stjórn handknattleiksdeildar hefur ekki setið auðum höndum í upphafi sumars og hafa endurnýjað samninga við fjölda leikmanna að undanförnu.Frábærar handboltastelpur hafa heitið handknattleiksdeild Selfoss tryggð til ársins 2017.

Frjálsíþróttaskóli aldrei verið fjölmennari

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn í sjöunda skipti á Selfossi dagana 28. júní til 2. júlí. Alls voru 59 frískir krakkar á aldrinum 11 til 14 ára sem kláruðu skólann.

Afhending á vörum frá Jako

Jako-vörurnar frá mátunardeginum verða afhentar í Tíbrá milli kl. 17 og 20 á morgun, miðvikudag 8. júlí.Á morgun verða afhentar allar flíkur utan vínrauðu keppnistreyjunnar sem afhent verður miðvikudaginn 15.

Ævintýrið heldur áfram

Stelpurnar okkar komust af harðfylgi áfram í undanúrslit í Borgunarbikarnum eftir hörkuleik við Eyjastelpur á föstudaginn.Leikið var í Eyjum og þrátt fyrir fjölda marktækifæra var staðan markalaus eftir 90 mínútur og því þurfti að framlengja.