20.06.2024
Helgina 14. - 16. júní kom Richard frá RMJ Academy í Bretlandi motocrossskóla í Bretlandi til Íslands og hélt hjá okkur frábært helgarnámskeið á nýju svæði í Bolaöldu þar sem þáttakendur á námskeiðinu voru 10 ára og uppí 45 ára.
19.06.2024
Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.
15.06.2024
Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.
14.06.2024
Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.
13.06.2024
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.
11.06.2024
Fyrsta umferð í íslandsmótinu í motocross fór fram laugardaginn 8. júní. Keppnin var haldinn í nýrri krefjandi sandbraut á Hellu.