Átröskun og líkamsímynd

Vekjum athygli á opnum hádegisfundi ÍSÍ miðvikudaginn 27. apríl nk. þar sem fjallað er um hver sé staða átröskunnar og líkamsímyndar á meðal íslensk íþróttafólks. Fundurinn fer fram í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst kl.

Fræðslu- og skemmtidagur frjálsíþróttaráðs HSK

Frjálsíþróttaráð HSK býður iðkendum sínum á aldrinum 11-15 ára (fædd 2001-2005) til fræðslu- og skemmtidags á Selfossi laugardaginn 30.

Fjölnismenn sterkari í baráttuleik

Selfoss lá fyrir Fjölnismönnum í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild. Mikil barátta var í leiknum enda mikið í húfi.Það var mikill hraði strax í byrjun og greinilega talsverð spenna hjá leikmönnum.

Selfyssingar handhafar allra titla í hópfimleikum annað árið í röð

Blandað lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fram fór í Hafnarfirði um liðna helgi.

Fréttabréf UMFÍ

Fjölmennum á Íslandsmótið í hópfimleikum um helgina

Blandað lið Selfoss keppir á íslandsmótinu í hópfimleikum á föstudaginn og ætlar sér stóra hluti. Þau hafa titil að verja frá síðasta ári og fregnir herma að þau séu í svakalegu formi og klár í slaginn.

Framkvæmdastjóri í 50% stöðuhlutfall

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 50% stöðuhlutfallStarfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt.

Yfirþjálfari óskast

Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara.Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt teymi þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða.

Dansþjálfari óskast

Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða dansþjálfara í hópfimleikum.Dansþjálfari hefur yfirumsjón með dansþjálfun deildarinnar og annast þjálfun hópa.

Fjölmenni í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2016 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 16. apríl. Þátttakendur voru rétt rúmlega eitt hundrað sem er á pari við fjölda undanfarinna ára og ljóst að þetta skemmtilega hlaup nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.