Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar 2015

Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í hátíðarsal FSu í gær.Hrafnhildur Hanna hefur náð frábærum árangri í ár og spilað sig upp í að verða lykilmanneskja í A-landsliði Íslands.

230 milljóna sprengipottur

Áramótin verða sprengd upp með hvelli hjá Íslenskum getraunum því í boði verður einn stærsti vinningur ársins á enska getraunaseðlinum.Tipparar reyndust getspakir síðasta laugardag og náði vinningsupphæðin fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksupphæð.Því færist vinningsupphæðin yfir á 13 rétta næstkomandi laugardag og má búast við að áramótapotturinn gefi nálægt 230 milljónum króna fyrir 13 rétta.Lokað verður fyrir sölu kl.

Uppskeruhátíð - Tilnefningar til íþróttafólks Árborgar

Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Flugeldasala

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.

Flugeldabingó

Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 28. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af flugeldum, af öllum stærðum og gerðum í vinninga.Veitingasala verður á staðnum.

Ingibjörg Erla taekwondokona ársins

Taekwondosamband Íslands hefur valið Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur úr Umf. Selfoss .Ingibjörg Erla hefur náð einstökum árangri á mótum erlendis á árinu en hæst hæst bar silfurverðlaun á gríðarlega sterku móti, Serbian Open, sem er hluti af stigamótaröð Alþjóða Taekwondosambandsins, WTF.

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Grímur valinn efnilegasti júdómaður Íslands

Selfyssingurinn Grímur Ívarsson var valinn efnilegasti júdómaður ársins á fyrir árið 2015 sem var haldin síðastliðinn laugardag.

Dregið í jólahappadrætti unglingaráðs

Í dag var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812.Vinningarnir í happdrættinu voru 29 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 530.000 krónur.Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:1.

HSK mótið í taekwondo

HSK mótið í taekwondo, sem fresta varð vegna veðurs á dögunum, verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 23. janúar 2016.