Selfyssingar skoruðu fyrir bæði landsliðin

Selfyssingar hafa farið mikinn með A-landsliðum Íslands í knattspyrnu seinustu daga og skoruðu fyrsta markið í öruggum 3-0 sigrum liðanna.Selfyssingarnir Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir komu báðar við sögu í sigri íslenska kvennalandsliðsins á Ísrael í undankeppni HM.

Stelpurnar spiluðu við Færeyinga – Olísdeildin hefst á laugardag

Stelpurnar okkar tóku á móti Vági Bóltfelag frá Færeyjum í skemmtilegum æfingaleik í Vallaskóla á föstudag. VB eru deildarmeistarar í Færeyjum og með flott lið sem m.a.

Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á hinum stigunum. Nám allra stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina.

Tap í seinasta heimaleik sumarsins

Selfyssingar léku sinn seinasta heimaleik í fyrstu deild í sumar sl. laugardag þegar KA-menn komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn.Selfyssingar leiddu í hálfleik með marki Andra Björns Sigurðssonar á 13.

Andri Már framlengir við Selfoss

Andri Már Sveinsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss um tvö ár.Andri lék 17 leiki með Selfoss í 1. deildinni í fyrra og skoraði í þeim 48 mörk, hann hefur hins vegar verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu ár og til að mynda slitið krossband tvisvar.

Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann hófst, miðvikudaginn 10. september. Í ár tekur Ísland í áttunda skipti þátt í alþjóðlega verkefninu og fer skráning skóla mjög vel af stað.

Lokahóf knattspyrnufólks

Lokahóf Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardagskvöldið 27. september. Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.

Selfyssingar Íslandsmeistarar í mótokrossi

Lokaumferðir Íslandsmótsins í mótokrossi fóru fram 30. ágúst á Akranesi og 6. september í Bolaöldu.Á Akranesi voru fimm keppendur mættir frá Umf.

Íþróttaskólinn á sunnudögum

Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 14. september til og með 16. nóvember. Athugið ný tímasetning á sunnudögum.Kennt er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.Verð kr.

Sex Selfyssingar í landsliðum Íslands

Sex leikmenn Pepsideildarliðs Selfoss í knattspyrnu hafa verið valdar í landslið Íslands.Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru báðar í A-landsliðinu sem lýkur keppni í undankeppni HM með tveimur heimaleikjum í september.