15.06.2020
Selfyssingar eru komnir í 32-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í eftir nauman sigur á Hvíta riddaranum.Það var varamaðurinn Aron Darri Auðunsson sem skaut Selfyssingum áfram með eina marki leiksins á 85.
15.06.2020
Það var einungis eitt mark skorað í fyrsta leik Selfyssinga í Pepsi Max deildinni á tímabilinu sem fór fram í Árbænum á laugardag.
14.06.2020
Sameiginlegt lokahóf handknattleiksakademíu og 3. flokks Umf. Selfoss fór fram nú í byrjun júní. Að vanda var þetta skemmtileg samkoma, gott veður og góður matur.
12.06.2020
Fjórir piltar og fjórar stúlkur fæddar árið 2007 voru valin Handboltaskóla HSÍ og Alvogen á dögunum. Þeir Ágúst Sigurðsson, Jón Valgeir Guðmundsson, Hilmar Ásgeirsson og Hákon Garri Gestsson voru valdir ásamt þeim Selmu Axelsdóttur, Sunnu Bryndísi Reynisdóttur, Huldu Hrönn Bragadóttur og Michalinu Pétursdóttur.
11.06.2020
Handknattleiksdeildin hefur samið við tvær erlendar stelpur, þær Ivana Raičković og Lara Zidek, sem báðar koma frá Førde IL í Noregi.
11.06.2020
Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í tólfta sinn á HSK svæðinu. Skólinn verður haldinn á Selfossi dagana 22.-26.
10.06.2020
Stúlknamót Íslands í júdó var haldið í Njarðvík fimmtudaginn 4. júní. Fjölmargir keppendur tóku þátt og átti Selfoss tvo keppendur á mótinu.Mia Klith Einarsdóttir keppti í -28 kg flokki og náði í bronsverðlaun.
10.06.2020
Fimmtudaginn 4. júní veitti fimleikadeild Selfoss viðurkenningar fyrir síðasta tímabil. Veitt voru sjö einstaklingsverðlaun auk viðurkenningar fyrir lið ársins.Eftirfarandi hlutu verðlaun:LIÐ ÁRSINS: KK eldri.FIMLEIKAKONA ÁRSINS: Auður Helga Halldórsdóttir.FIMLEIKAMAÐUR ÁRSINS: Bjarni Már Stefánsson.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KVK: Ása Kristín Jónsdóttir.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KK: Daníel Már Stefánsson.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KVK: Karolína Helga Jóhannsdóttir.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KK: Ævar Kári Eyþórsson.FÉLAGI ÁRSINS: Sigurbjörg Hróbjartsdóttir.Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju.Deildin er fjölmenn og ríkir ávallt mikil gleði og gaman í æfingasalnum í Baulu.
09.06.2020
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið laugardaginn 20. júní n.k. í Hótel Selfoss þar sem þessum óvenjulega vetri verður slúttað.Dagskrá kvöldsins er einföld.