Bestur í 2. deild: Hrvoje Tokic (Selfoss)

Hrovje Tokic, framherji Selfyssinga, er leikmaður 20. umferðar í 2. deildinni en hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Þrótti Vogum á útivelli í gær.

Lokahóf yngriflokka 2019

Lokahóf yngriflokka verður haldið á JÁVERK-vellinum kl. 10:30 21.septemberVerðlaunaafhendingar einstakra flokka ásamt því að allir iðkendur í 6.

Fréttabréf ÍSÍ

Fréttabréf UMFÍ

Öruggur sigur Selfoss á JÁVERK-vellinum

Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Fylki í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á JÁVERK-vellinum urðu 1-0.Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins strax á 3.

Fimm sigurleikir í röð - Tokic með þrennu

Strákarnir okkar gerðu góða ferð í Vogana á sunnudaginn þar sem að liðið mætti heimamönnum í Þrótti Vogum í 2. deild karla.

Selfoss mætir HK Malmö í EHF cup

Það er ljóst að Selfoss mæti HK Malmö frá Svíþjóð í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta varð ljóst eftir að HK Malmö sigraði Spartak Mosvka með einu marki í dag 29:30 í Rússlandi, en Svíarnir höfðu áður unnið Rússanna með átta mörkum, 31:23.Fyrri leikur liðanna fer fram fyrstu helgina í október úti í Svíþjóð og seinni leikurinn viku seinna hér heima.

Alexander framlengir við Selfoss

Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur staðið sig gríðarlega vel í yngri flokkum og með U-liðinu síðastliðið tímabil.

Frístundamessa Árborgar

Frístundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla föstudaginn 6. og laugardaginn 7. september. Sem fyrr er viðburðurinn haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með frístundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Á frístundamessunni verður hægt að kynna sér þau fjölmörgu námskeið og æfingar sem standa til boða fyrir börn og unglinga í Sveitarfélaginu Árborg.

Opin æfing meistaraflokks kvenna

Bikarmeistararnir okkar héldu á dögunum opna æfingu fyrir kvennaflokka Selfoss. Á æfinguna mættu um 70 stelpur og fengu að æfa með meistaraflokknum, ásamt því að fá myndir af sér með Mjólkurbikarinn Virkilega skemmtilegur æfing í alla staði og var mikil gleði hjá hópnum. Áfram Selfoss!.