Selfoss vann Suðurlandsslaginn

Selfyssingar gerðu góða ferð til Eyjunar fögru í kvöld og sóttu þar tvö stig og heiðurinn um Suðurland með eins marks sigri, 29-30.Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og voru mun sterkari í fyrri hálfleik, þeir voru tveimur til fjórum mörkum yfir og staðan í leikhléi var 13-15.

Fimm Selfyssingar í landsliðshópnum

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 manna æfingahóp A-landsliðs karla vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Fyrri leikurinn fer fram föstudaginn 25.

Selfoss sex mörkum undir í einvíginu

Selfoss tapaði með sex mörkum í gær, 33-27, gegn sænska liðinu HK Malmö í fyrri leik annarar umferðar Evrópukeppni félagsliða.Fyrri hálfleikur spilaðist nokkuð vel og voru Selfyssingar skrefi á undan fyrstu mínúturnar með Sölva fremstan í flokki.

Selfoss mætir HK Malmö í Svíþjóð

Í dag fer fram leikur HK Malmö og Selfoss í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða.  Leikurinn hefst kl 16.00 að sænskum tíma (14.00 að íslenskum tíma).   Við mælum með því að Íslendingar á stór Malmö-svæðinu fjölmenni í Baltiska Hallen, hún er stór og tekur lengi við.SelfossTV gengið er út í Svíþjóð og tók m.a.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn októbermánaðar eru Ásta Kristín Ólafsdóttir og Jón Tryggvi Sverrisson. Jón Tryggvi er í 5. flokk og stundar hann æfingar af krafti, fyrstur mættur og oftast síðastur heim. Ásta Kristín æfir og spilar með 6.

Fréttabréf UMFÍ

Stelpurnar með fullt hús stiga á toppnum

Selfoss tyllti sér á toppinn á Grill66-deildinni eftir sigur á Fylki í Hleðsluhöllinni, 22-17.Stelpurnar voru lengi í gang og skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 8.

Fréttabréf ÍSÍ

Kenan Turudija bestur !

Lið ársins í 2. deild karla var opinberað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Fotbolti.net stóð fyrir athöfninni. Þrír Selfyssingar voru kosnir í lið ársins en það voru þeir Þór Llorens Þórðarsson, Hrvoje Tokić og Kenan Turudija sem var einnig valinn besti leikmaður deildarinnar, þá var Tokic í öðru sæti í þeirri kosningu!Miðjumaðurinn Kenan Turudija átti frábært sumar með Selfyssingum.

Barbára Sól í liði ársins í PepsiMax deild kvenna

Bárbara Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, var valin í lið ársins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu.Leikmenn deildarinnar völdu bestu og efnilegustu leikmennina og lið ársins en úrslitin voru tilkynnt á lokahófi Pepsi Max deildannaBárbara Sól stóð sig vel í sumar, bæði í bakverði og á hægri kantinum en hún var valin í varnarlínuna í liði ársins.Elín Metta Jensen úr Val var valin besti leikmaður deildarinnar og Hlín Eiríksdóttir úr Val efnilegust.