Herrakvöld 2014

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 7. nóvember.Reiddur verður fram dýrindis matur, auk skemmtiatriða á borð við happadrættið og hið geysivinsæla pakkauppboð.

Rós í hnappagat Selfyssinga

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, og stuðningsmenn kvennaliðs Selfoss í Pepsi-deildinni fengu verðlaun á lokahófi KSÍ sem fram fór í höfuðstöðvum sambandsins í gær.

Móttaka fyrir landsliðfólkið okkar í hópfimleikum

Í kvöld verður haldin móttaka til handa landsliðsfólkinu okkar sem stóð sig svo vel á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk á laugardaginn 18.

Góður sigur Selfoss

Það gengur vel hjá stelpunum í meistaraflokki kvenna en þær sigruðu KA/Þór um helgina. Eftir sigurinn eru þær í 6. sæti deildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki.KA/Þór byrjaði leikinn betur, var einu til tveimur mörkum yfir í upphafi leiks en lið Selfoss fór fljótlega í gang og jafnt var á flestum tölum seinni hluta fyrri hálfleiksins.

Selfoss með sigur í grannaslagnum

Það var sannkallaður Selfoss slagur þegar Selfoss og nýstofnað lið Mílunnar mættust í vikunni í íþróttahúsi Vallaskóla. Það var vart við smá taugatitring hjá báðum liðum enda þekkjast allir þessir leikmenn vel, eiga það sameiginlegt að hafa klæðst vínrauðu og bæði lið komin til að sanna sig og ná í stig.

Haustmót JSÍ

Á dögunum voru Haustmót Júdósambands Íslands haldin í umsjá Júdódeildar Umf. Selfoss og Júdódeildar Ármanns.Haustmót seniora 2014 var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi laugardaginn 4.

Sex Selfyssingar í æfingahópum HSÍ

Alls eru sex leikmenn Selfoss í æfingahópum u-19 ára og u-21 árs landsliðum karla sem æfa seinustu vikuna í október.Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson og Guðjón Ágústsson í hópinn.

Öll íslensku liðin í úrslitum EM

Öll landslið Íslands sem keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll eru komin áfram í úrslit.Unglingaliðin keppa til úrslita í dag.

Aron Óli með landsliðinu til Frakklands

Selfyssingurinn Aron Óli Lúðvíksson mun verja mark u-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í fjögurra liða móti í Frakklandi. Liðið, sem leikur undir stjórn Kristjáns Arasonar og Konráðs Olavssonar, fer utan 29.

Jón Daði átti stórleik gegn Hollendingum

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var í byjunarliði Íslands í tveimur leikum gegn Lettlandi og Hollandi í kringum helgina. Liðið sá áhorfendum, sem fylltu Laugardalsvöllinn, fyrir eftirminnilegu mánudagskvöldi þegar þeir lögðu Holland 2-0.