29.10.2014
Selfyssingurinn Fjóla Signý Hannesdóttir æfði með íslenska landsliðinu í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll um síðustu helgi.
Greint var frá því á vef að þrír einstaklingar úr HSK eru í A-landsliðshópi fyrir 2015, en það eru þau Kristinn Þór Kristinsson (millivegalengda- og langhlaupi), Agnes Erlingsdóttir og Fjóla Signý (báðar í sprett- og grindahlaupi).
Kristinn og Fjóla mættu á æfinguna en Agnes býr í Osló í Noregi þar sem hún æfir að kappi.
29.10.2014
Undirbúningur U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fyrir keppni í milliriðlum EM er að hefjast. Selfyssingarnir Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir voru valdar á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 31.
28.10.2014
Eins og áður hefur komið fram keppti Egill Blöndal um seinustu helgi ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á European Cup seniora í Helsingborg.Allir kepptu þeir í +100 kg nema Egill sem var að venju í -90 kg. Því miður náði Egill sér ekki á strik á mótinu.
28.10.2014
Stjórn Sunddeildar Umf. Selfoss hefur ákveðið að slíta samstarfi við Amöndu Marie Ágústsdóttur yfirþjálfara sunddeildar.Amanda mun sinna þjálfun hjá deildinni út nóvember þegar uppsagnarfrestur rennur út.Sunddeildin þakkar Amöndu fyrir störf hennar í þágu Umf.
28.10.2014
Á vorönn 2014 verður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands gert kleift að velja frjálsíþróttaakademíu við skólann. Það er sérstök ánægja innan Umf.
27.10.2014
Ný námskeið í ungbarnasundi – Guggusundi hefjast fimmtudaginn 30. október og föstudaginn 31. október.Skráning er hafin á netfanginu og í síma 848-1626.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Fimmtudaga
Kl.
27.10.2014
Unglingamót HSK í sundi fer fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 9. nóvember. Upphitun hefst kl. 9:15 og mót kl. 10:00.Keppnisflokkar eru hnátur og hnokkar 10 ára og yngri, sveinar og meyjar 11-12 ára og telpur og drengir 13-14 ára.Skráningar skulu berast til skrifstofu HSK á netfangið eigi síðar en um miðnætti sunnudagskvöldið 2.
27.10.2014
Fimm piltar frá Selfossi hafa verið valdir í U-15 ára landsliðið sem kemur saman til æfinga fyrstu helgina í nóvember.Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari u-15 ára landsliðsins hefur valið þrjá rúmlega 20 manna æfingahópa. Fyrsti hópurinn mun æfa mánudag til fimmtudags og seinni tveir hóparnir munu æfa föstudag til sunnudags.Fimm Selfyssingar eru í þriðja hópnum en það eru markverðirnir Alexander Hrafnkelsson, og Matthías Bjarnason, línumaðurinn Leó Snær Róbertsson, örvhenta skyttan Guðjón Baldur Ómarsson og leikstjórnandinn Haukur Þrastarson.Þeir Alexander og Haukur er báðir ári yngri en flestir í þessum hópi og koma úr hinum sigursæla 2001 árgangi Selfoss.eg
27.10.2014
Strákarnir í meistaraflokki karla spiluðu gegn ÍH á föstudagskvöldið. Selfyssingar byrjuðu betur og náðu forskoti strax, staðan eftir 14 mínútur var 6-4 fyrir Selfoss.
26.10.2014
Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti ÍBV í Olís-deildinni á laugardaginn. Okkar stelpur áttu ekki góðan fyrri hálfleik og voru 17 – 9 undir í hálfleik.