17.11.2014
Selfoss tók á móti Gróttu í níundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn höfðu stelpurnar okkar ekki tapað á heimavelli í vetur.
14.11.2014
Þrír leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum um helgina. Leikmennirnir sem um ræðir eru Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir.
13.11.2014
Í dag var úthlutað úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Taekwondokonan Ingibjörg Erla Grétarsdóttir var ein þriggja kvenna sem hlaut styrk að þessu sinni.
Ingibjörg Erla sem keppir fyrir Ungmennafélag Selfoss hefur verið ein fremsta taekwondokona landsins um árabil þrátt fyrir ungan aldur.
13.11.2014
Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 9. nóvember s.l. Mótið hefur verið haldið árlega í 41 ár, en fyrsta mótið var haldið árið 1973.Fram kemur í að Dímon vann stigakeppni mótsins annað árið í röð.
12.11.2014
10. TOURNOI INTERNATIONAL DE PARIS - WTF G1Helgina 22. og 23. nóvember munu Daníel Jens Pétursson og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppa á þessu firna sterka móti í París.
12.11.2014
Meistaraflokkur kvenna í handbolta gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar þær mættu FH í Coca Cola bikarnum og eru komnar í átta liða úrslit.Jafnt var á tölum þar til staðan var 3 – 3 en þá stakk Selfoss af og var sigurinn í raun aldrei í hættu.
11.11.2014
Knattspyrnufólkið Dagný Brynjarsdóttir og Viðar Örn Kjartansson halda heiðri Selfoss svo sannarlega á lofti þessa dagana en greint var frá þessu á vef Sunnlenska.is í gær.
11.11.2014
Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) var haldið síðastliðinn laugardag þar sem nokkrir meðlimir Mótokrossdeildar Umf.
11.11.2014
Föstudaginn 14. nóvember verður opinn hádegisfundur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, á þriðju hæð í fundarsal D.
Kjartan Freyr Ásmundsson kynnir niðurstöður úr meistararitgerð sinni, Skipulag íþróttamála - Getur íþróttahreyfingin gert betur? Kjartan Freyr hefur starfað innan íþróttahreyfingarinnar í fjölda mörg ár og lauk nýverið meistaranámi í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptadeild HÍ.
10.11.2014
Í dag var endurnýjaður samningur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar.